Samtíðin - 01.05.1944, Page 32

Samtíðin - 01.05.1944, Page 32
28 SAMTÍÐIN að sveitabæ, barði að dyrum og bað um svaladrykk. Gömul, vingjarnleg kona færði honum drykkinn. Þegar bann bafði svalað þorsta sinum, spurði bann konuna, bvort hún vissi, liver hann væri, og kvað hún nei við því. — Ég er Caruso, sagði söngvar- inn. Gleðibros færðist yfir andlit kon- unnar, og bún svaraði frá sér numin af fögnuði: — Nei, virkilega. Eruð þér Róbín- son Krúsó. \7 INNUMAÐUR einn i Borgar- '' firði, er ætlaði að skreppa til Reykjavíkur, sagði við kunningja sinn, um leið og bann kvaddi hann: — Svo má ég ekki gleyma að heim- sækja liann Ivonráð gamla, hann er orðinn steinblindur, aumingja karl- inn, og hefur svo gaman af að sjá vini sina. |/r AUPMAÐUR einn í Reykjavík, er hreppt liafði versta veður á ferðalagi, skýrði vinum sínum þann- ig frá.því: — Veðrið var alveg voðalegt, rign- ingin ógurleg og vatnavöxturinn eft- ir því. Ég er alveg viss um, að hefði ég farið norðurleiðina í slað suður- leiðarinnar, befði ég ábyggilega drukknað i báðum ánum. Rúmlega 200 jrreinar flytur Samtíðin yður árlega, auk 10 smásagna o. fl. fyrir aðcins 15 kr. Sendum gegn póstkröfu um allt land

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.