Samtíðin - 01.05.1946, Síða 14

Samtíðin - 01.05.1946, Síða 14
10 SAMTlÐIN — t>ar skjátlast þér, anzaði ræn- ingjaforinginn. Ég er Parrón. Verkamaðurinn glápti af undrun. Parrón hóf byssuna á loft, mið- aði og skaut úr háðum lilaujjum á manninn, og féll hann þegar dauð- ur niður. — Bölvaður sértu, var það eina, sem hann gat stunið uj)ji. Mér sorlnaði íyrir augum at skelfingu, en varð þess þó var, að tréð, sem ég var bundinn við, titr- aði lítið eitt og fjöturinn gaf eftir. Ein byssukúlan, sem lenti í skot- markinu, hafði kastazt þaðan i tréð og skorið handið sundur. Ég leyndi þvi sem hezt, að ég var laus og beið tækifæris að laumast burt. Parrón henti á lík verkamannsins og sagði við menn sína: — Nú getið þið rænt liann. Þið ei - uð einstakir aular .... og svikarar. Að slejijia manni þessum, svo að liann geti 'gengið æpandi eftir þjóð- veginum, eins og hann gerði.... Hefði það ekki verið ég, sem liitti liann og hlustaði á alla söguna lians, lieldur lögreglan, liefði liann gefið henni lýsingu af ykkur og sagt ti! um verustað okkar, eins og hann sagði mér, og þá sætum við nú allir í svartholinu. Þarna sjáið þið af- leiðinguna af því að ræna án þess að drepa. Og svo ekki meira um þetta, en jarðið þið nú líkið, áður en það fer að rotna. Meðan ræningjarnir tóku gröfina og Parrón sat að snæðingi og sneri haki við mér,, læddist ég hljóðlega frá trénu og lét fallast niður í gil- skorning þar í grennd. Það var orðið skuggsýnt, og ég gal dulizt um hríð. Síðan hraðaði ég mér hurt sem fætur toguðu, og i daufri glætunni frá stjörnunum sá ég, livar múlasninn minn var tjóðr- aður við eik og gæddi sér makinda- lega á grasinu. Ég stökk á hak hon- um og linnti ekki sprettinum, fyrr en hingað var komið .... Tatarinn gaf nú lýsingu á ræn- ingjaforingjanum og fékk greidda þá upjihæð, sem heitið hafði verið. Síðan kvaddi hann og fór. ÁLFUM MÁNUÐI eftir að það gerðist, sem að framan er frá sagt, var það snemma inorguns, að mikill liópur slæpingja safnaðist saman á San Juan og San Felijie- götunum i áðurnefndri fylkishöf- uðhorg lil þess að liorfa á tvær sveitir varalögreglumanna, sem áttu að leggja af stað klukkan hálftíu til þess að liandsama Parrón. Nú liafði greifinn af Montijo sem sé loks fengið örugga vissu uin felustað hans og nákvæma lýsingu á honum og öll- um félögum hans. Áhorfendurnir fylgdust með öllu með liinni mestu athygli og eftir- væntingu, og mikið var um að vera, þegar varalögregliunennirnir kvöddu vini og vandamenn, áður en þeir legðu ujiji i þennan þýð- ingarmikla leiðangur. Svo mikil ógn liafði öllum staðið af Parrón. — Við eigum víst að fara að fylkja liði, sagði einn liðsmaðurinn við félaga sinn. Og López sveitarforingi sést ekki .... — Það er sannarlega kynlegt. Allt- af hefir liann verið fyrstur á vett- vang í þennan eltingaleik við Par-

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.