Samtíðin - 01.05.1946, Page 15

Samtíðin - 01.05.1946, Page 15
SAMTIÐIN 11 rón, því að liann Iiatar hann eins og sjálfan skollann. — Nú, vilið þið ekki, hvað hefur ■ skeð? sagði þriðji varalögreglumað- urinn og vék sér sér að þeim. — Er það ekki nýliðinn okkar? Sælinú! Hvernig líkar þér í okkar hóp? — Alveg ijrýðilega, svaraði ' að- spurður. Iiann var tígulegur maður, föl- leitur, og fór einkennisbúningurinn honum mjög vel. — Hvað varstu annars að segja? spurði sá, sem fyrstur talaði. — Ég? Já, að López sveilarfor- ingi er dauður .... svaraði sá föl- leiti. — Manúel! Hvað erlu að segja? Það er ómögulegt .... Ég sá liann sjálfur í morgun, eins og ég sé þig standa þarna .... — Svona er það nú samt. Hann var drepinn fvrir- liálftíma siðan af Parrón, anzaði Manúel þessi þurr- lega. — Af Parrón? Hvar? — Hér í borginni sjálfr'. Líkið af López fannst uppi í Cuesta del Perro. Alla setti liljóða, og Manúel fór að blístra hergöngulag. — Það gerir ellefu varalögreglu- nienn á tæpri viku, sagði liðþjálfi einn. Parrón ætlar sér auðsiáan- lega að útrýma okkur! En livernig getur hann verið hér í Granada? Áttum við tkki að fara aó sakja Iiann Jangt upp í fjöll? Manúel hætti að blístra. Kerling nokkur, sem var áhorf- andi að glæpnum, segir, að er liann hafði drepið Lóiiez, hefði hann liafi orð á því, að ef við fæirnn aö leita lians, skyldum við fá þá ánægju að sjá hann . — Þér er ekki fisjað saman, fé- lagi að lala svona kæruleysislega um þessa iduti. Það •n eins og þú sért ekki hræddur við Parrón. -— Hann er þó ekki nema maður, svaraði Manúel og reigði sig. — I raðirnar með ykkur! var nú hrópað. Tveirn sveitum var fyllct og nöfn þeirra, sem i þcim áltu að vera, kölluð upp. í þeim svifum kom tatarinn Here- dia þar að og staðnæmdist, eins og allir, til að liorfa á hinar glæsilegu fylkingar. Tóku menn þá eftir, að nýliðinn Manúel tók viðbragð, færði sig út úr röðinni, eins og hann vildi skýla sér á hak við félaga sina .... I því bili varð Heredia litið til lians. Tók hann þá undir sig stökk, eins og naðra hefði bitið hann og rauk samstundis af s’að eins og fæt- ur toguðu til Heilags Híerónvmiis- ar-götu. Manúel þreif byssuna, miðaði Iienni á eftir tataranum og hleypti af. Én annar varalögreglumaður kippli í handlegginn á honum á sið- asta augnabliki, svo að skotið missti marks. — Hann er brjálaður'. Manúcl er ekki með sjálfum sér. Þessí vara- liðsmaður hefur misst vitið. liróp- uðu allir Iiver í kapp við annan, er á horfðu bennan atburð. Yfirmenn, liðþjálfar og áhorfend- ur umkringdu manninn, sem revndi með linúum og lmefum að slíta sig lausan, en því meir sem hann ólmað-

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.