Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 22
18
SAMTÍÐIN
heræfingarnar, ætlað að ráða bót.
Reyndin verðnr sú, að hvað hrædd-
ir sem menn kunna að vera, leggja
þeir þó alltaf út í orrustuna af ein-
tómum vana, ef þeir hafa öðlazt
næga hernaðarlega þjálfun. Og áður
en varir, eru menn komnir út í eld-
inn og farnir að berjast.
Hér eru fáein ráð til þess að út-
rýma hræðslunni með:
1. Aðliefstu eitthvað. Athöfn devf-
ir liræðslu.
2. Návist annarra manna dregur úr
hræðslunni. Menn ætlu umfram
allt að vera það nálægt liver öðr-
um, að þeir sæjust.
3. Samúðartilfinning hermannanna
eyðir hræðslnnni. Þeir vita það,
. að sifellt er höfð gát á þeim. í
orrustu berst einn fyrir alla og'
allir fyrir einn.
4. Þekking getur útrýmt hræðslu,
og sannast þar hið fornkveðna,
að mennt er máttur. Það er mjög
mikilsvert, að liermennirnir séu
fyfellt varaðir við yfirvofandi
hættu jafnframt þvi, sem þeim
er hent á, hvernig eigi að forð-
ast hana og sigra ovininn.
5. Skapstilling er höfuðvopn gegn
liræðslu. Ef menn venja sig á að
æðrast aldrei, hvað sem á dynur,
munu þeir hrátt öðlast furðu
mikið hugrekki.
6. Þá er það mikil uppörvun að
minnast þess, að tiltölulega fáir
menn falla i orrustum og frem-
ur fáir særast þar til ólífis.
En það revnir oftar á hugrekki
hermannsins en um það leyti, sem
hann er að leggja til orrustu. Menn
gela vclkzl á flekuin um úfin liöf
tímunum saman og jafnvel vikum
saman og horfzt þá sífellt í augu við
dauðann. Menn geta lent í fanga-
búðum, orðið hættulega veikir i
fjarlægum löndum án nokkurra
tengsla við þjóð sina og skyldfólk.
Segja má, að í styrjöldum verði
menn að þola flest það versta, sem
hugzast getur i þessu lífi.
Til eru þeir menn, sem ekki virð-
ast kunna að hræðast. Þeir fyrii’-
finnast í sérhverjum her og eru alls
ekki fátið fvrirbrigði. Almennt er
litið svo á, að þessir menn séu ekki
andlega heilbrigðir. Venjan er sú,
að sagt er um þá, að þá „vanti eitt-
hvað“, sem svo er nefnt. Þessir menn
eru taldir þó nokkuð liættuleg fvr-
irbrigði í hernaði. Yfirleitt eru
þeir frábærlega ógætnir og freista
oft félaga sinna til óvarkárni. Það
ber ósjaldan við, að þeim áskotn-
ast heiðursmerki fvrir dirfsku, en
mjög oft ana þeir beint út i opinn
dauðann og láta lif sitt að þarflausu.
Dirfska þeirra er ekki sprottin af
hugrekki.
Hugrekki er í því fólgið, að menn
láta ekki vfirvofandi hættu raska
ró sinni í neinu, að menn fram-
kvæma fyrirætlanir sinar áhættunn-
ar stund, þrátt fyrir eðlilega hræðslu.
Hugrekki og ótti fá vel sajnrýmzt.
En sá hermaður, sem á sér hugrekki,
þarf enga liræðslu að óttast. Það,
sem menn þekkja, er aldrei eins
óttalegt og hitt, er þeir bera ekki
kennsl á -— óvissan. Sú þekking,
sem orsakar hræðslu á hættunnar
stund og flestir andlega heilbrigðir
menn sigi’ast á, er oft nytsamasta
þekking, Seill þeir eiga sér.