Samtíðin - 01.05.1946, Síða 24
20
SAMTÍÐIN
Einnig á því sviði munu, að áliti
dr. Thomas, verða furðulegar breyt-
ingar. Framtíðarmaðurinn mun lifa
i liúsi úr óbrjótanlegu gleri. Þetta
íbúðarhús verður þannig úr garði
gert, að öll háreysti, sem inn í það
berst, mun á leiðinni gegnum vegg-
ina breytast i fagra tónlisti Með þvi
að þrýsta á happ, má breyta skreyt-
ingu liússins í skjótri svipan. íbúð-
arhús af þessari furðulegu gerð á-
ætlar tlr. Tliomas, að muni aðeins
kosta 1600 clollara.
Öllum þessum furðulega árangri
segir dr. Thomas, að unnt verði að
ná með vísindalegum aðferðum,
sem nú sé beitt til þess eins að vinna
sigur i stvrjöld. Er friðurinn kem-
ur, telur hann, að tími sé til þess
kominn, að nota hina vísindalegu
tækniþróun í þágu jákvæðrar bar-
áttu fyrir bætlri mannrækt og end-
urbættum lífsskilyrðum fólks hér
á jörðu.
Við biðum og sjáum, hvað setur.
En vonandi mun þeim mönnum, er
sífellt prédika boðskapinn: „Heim-
ur versnandi fer,“ fækka að mun,
ef spá dr. Thomas á fyrir sér að
rætast. Og þó tekst fulltrúum böl-
sýninnar væntanlega ávallt að leita
uppi eitlhvert barlómssjónarmið,
þrátt fyrir stórbatnandi tilveru
mannkjmsins.
——-----r----------------------
TITI yður vantar góð herra- eða
JClA dömuúr, ættuð þér að tala við
mig. — Sent um allt land.
Gottsveinn Oddsson
úrsmiður.
Laugaveg 10, Reykjavík.
H)aníei j^oróíelnóóon &?Co.
Bakkastíg, Reykjavík.
Símar 2879 og 4779.
*
U tgerðar menn
og ijómenn
Þekking, fagleg kunnátta
og löng reynsla vor við
nýsmíði og hvers konar
viðgerðir á skipum er
bezta tryggingin fyrir
vandaðri vinnu og traust-
um frágangi á skipum
yðar.
VICTOR
uepna&aruöruuerzlun
Laugavegi 33 — Sími 2236.
zíu
Hefir á boðstólum allskonar
vefnaðarvörur og fatnað á
DÖMUR,
HERRA
og
BÖRN.
Góðar vörur!
Fjölbreytt 'úrval!