Samtíðin - 01.05.1946, Qupperneq 26
22
SAMTÍÐIN
Skarpur skilningur og dómgreind,
rökvisi og nákvœmni i hugsun voru
vitlcostir lians freinur en skapandi
imyndunarafl eða liugkvæmni um
nýjungar, enda nær skapi lians ao
lagfæra með liægð það, sem var,
heldur en að efna til stórhreytinga
snögglega. Hann þráði framfarir og
fagnaði þeim og var þar stundum
sjálfur i fararhroddi, en liann var
varfærinn um það að rasa ekki fyr-
ir ráð fram og trauður að tefla á
tvær hættur. Þegar hér við bættist
grandvarleiki um það að gera ekki
neitt rangt, þá er það skiljanlegl,
að fyrir gat komið, að liann væri
seinn til að taka fastan ásetning og
kenndi þá veilu og hyks, meðan svo
stóð. En væri liann fullráðinn og
viss um réttan málstað, þá fylgdi
liann honum þélt og fast, svo að
stundum þótti jafnvel kenna ráð-
ríkis. Þó heitti liann jafnan í slikri
baráttu skýrum rökum og fortölum,
en aldrei orðum, er særðu eða æstu
til mótstöðu. Til þess var liann hæði
of vitur og of góðgjarn. Hann var
allra manna vandvirkastur, livað
sem hann átti að vinna; þvi var
von, að liann væri vandlátur við
aðra. Mest var þó vandlæti hans við
sjálfan sig. Það gelck stundum lielzt
til langt, dró úr áræði hans og fram-
kvæmd og gerði liann óframgjarn-
an, en á liinn hóginn gerði það hann
líka að yfirlætislausum, dyggum
verkamanni, sem í engu mátti vamm
sitt vita. Vafalaust mundi margur,
sem þekkti vitsmuni lians og hugs-
unarhátt, óska þess, að menjar væri
til eftir liann á prenli; og stunduiti
var hann eggjaður á að rita, en
G. Kristjánsson
& Co. hof.
skipamiðlarar.
G. Kristjánsson (heima) 5980
Baldvin Einarsson (heima) 9138
er sa 11 jarðar.
Cerebos borðsalt er alltaf jafn
hreint og fínt, og ekki fer eitt
korn tii ónýtis.
Selt í öllum verzlunum.