Samtíðin - 01.05.1946, Síða 28

Samtíðin - 01.05.1946, Síða 28
24 SAMTÍÐIN BÓKARFREGN Vídalínspostilla. Páll Þorleifsson og Björn Sigfússon bjuggu til prentun- ar. Bókaútgáfa Kristjáns Friðriks- sonar, Rv. 1945. ÞAÐ ER góður siður að endur- prenta höfuðrit fyrri alda, ekki sízt er þau liafa verið ófáanleg um langt skeið, og er slíkt í raun og veru sjálfsögð ræktarsemi við höf- unda og verk, en greiði við þær kyn- slóðir, er ella færu verkanna á mis. Hvert mannskarn á Islandi er liand- gengið nöfnum meistara Jóns Vída- líns, Fjölnismanna og Jóns Sigurðs- sonar, en hver þekkir nú orðið af eigin sjón Ný félagsrit, sem geyma liinar stórmerku ritgerðir forsetans? Og vel gæti ég trúað því, að liægt liefði verið að lelja þá menn á fingr- um scr, sem voru kunnugir Fjölni, áður en Lithöprent ljósprentaði hann fyrir skömmu. Iiúspostilla meistara Jóns Þor- kelssonar Vídalíns er auk koðskap- ar sins eitt af höfuðritum íslenzkra liókmennta frá síðari öldum, og veldur því mælska og ræðustíll höf- undar. Þau prédikanasöfn, sem hér voru notuð fyrir daga meistara Jóns, voru þýdd, og urðu þau ærið hragð- dauf samanborið við tilþrif meist- arans. Á það liefur verið bent, að Jón Vídalín hafi stuðzt við erlend rit í ræðugerð sinni. Dr. Arne Mpller. sem ilai’legast hefur rannsakað það mál, gat þessa við mig í Khöfn 1929, en það ár kom út bók hans: Jón Vtdalín og hans Postil. Hitt taldi dr. HÁLSBINDAGERÐIN JAKOBÍNA ÁSMUNDSDÓTTIR Suðurgötu 13, Reykjavík. Sími 2759. Býr til alls konar hálsbindi, trefla og slæður. Selur kaupmönnum og kaupfélög- um um land allt. Fyrsta flokks efni' og vinna. Þetta merki tryg'gir yður gæðin. Belgjagerðin h.f. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. Símnefni: Belgjagerðin. Sími 4942. Pósthólf 961 Framleiðum: Lóða- og Netabelgi allar stærðir. Tjöld, Bakpoka, Svefnpoka, Kerrupoka, Ullarnáttteppi, Stormjakka, Blússur, kvenna, karla og barna, Skíðalegghlífar, Skíðatöskur Buxur og Pokabuxur, Frakka, Kápur o. fl.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.