Samtíðin - 01.05.1946, Blaðsíða 29
SAMTlÐIN
25
A. M., að meistari Jón væri eftir sem
áður hinn mesti afreksmaður um
orðgnótt og frábæran þrédikunar-
stil.
Það mun sannað mál, að Jón bisk-
up liafi nytfært sér erlend guðfræði-
rit við samningu prédikana sinna.
En i augum Islendinga mundi slíkl
sízt ríra gildi hans sem kennimanns.
Stöndum við hvað sízt í þakkar-
skuld við þá menn, er leitt hafa
strauma erlendrar menningar liing-
að til lands og steypt þá í stórbrotið
islenzkt mót, lagað eftir islenzkum
staðháttum og liugsunarhætti?
f inngangi að þ'essari nýju útgáfu
Vídalínspostillu, sem er 14. útgáfa
fyrri hluta þessa prédikanasafns og
sú 12. þess síðara, ritar séra Páll
Þorleifsson á Skinnastað ágætlega
um höfund og rit. Hann bendir á,
að i upphafi sipnra prédikananna
hafi Jón biskup verið dálitið bund-
inn af Harmoniu, cn áður en vari
hefji liann sig til sjálfstæðs flugs,
og sé hann ætíð mcstur þar, sem
hann fari að eigin vild ótroðnar
hrautir og dragi þá stundum arn-
siig í flugnum.
Jón Vídalín varp með andagift
sinni og skörungsskap nýjum ljóma
á Skálholtsstað. Hann var kvnhor-
inn maður og sjálfur fluggáfaður
höfðingi. Sögn er til um það, að er
hann gekk ungur í her Dana, hafi
foringi hans sagt, að hann væri jafn-
fljótur að vrkja á latínu og tala
venjulega dönsku. Séra Páll Þorleifs-
son segir: „Hamingja íslands kallaði
hann heim' á mikilli örlagastund og
gerði hann að þeim forystumanni,
sem aldrei mun gleymast. Einhver
PIROLA snyrtivöruverksmiðja hf.
Hafnarhvoli. Sími 2575.
Vélsmiðjan Sindri
Hverfisgötu 42 Sími4722
Alls konar járnsmíði
og vélaviðgerðir.
fyrir
sjávarútveg,
iðnað
°g
landbúnað.