Samtíðin - 01.05.1946, Page 30

Samtíðin - 01.05.1946, Page 30
26 SAMTlÐIN stærsta stund sögu vorrar er sá dag- ur, er liann stóð fyrst í prédikunar- stóli .... Engar prédikanir liafa náð að móta liug þjóðarinnar svo varan- lega sem þessar.....Enn hafa orð meistar^ans boðskap að færa þjóð- inni.“ Það er einsætt að þakka útgefend- um og kostnaðarmanni liina nýju útgáfu á þessu höfuðriti isl. hók- mennta. S. Sk. J^JUNURINN á öreiga og auðkýf- ingi er m. a. i þvi fólginn, að sá fyrrnefndi licfur áhyggjur af næstu máltíð, sem liann þarf að neyta, en sá siðarnefndi kvartar undan því, sem liann át síðast. QSCAR WILDE var eitt sinn kynntur frakkneskri skáldkonu „Ég þekki yður af afspurn, lierra Wilde,“ mælti skáldkonan brosandi. „Ég hef líka heyrt yðar getið, frú mín,“ anzaði Wilde hlíðlega. „Það er vist enginn vafi, þvi að ég hef orð á mér fyrir að vera ófríð- asta konan í allri Parisarborg.“ Wilde lyfti hendinni góðlátlega i mótmælaskyni, hneigði sig þvi næst djúpt og svaraði: „I öllum heiminum, frú min.“ Skósmíðavinnustofa Jóns Bárðarsonar Laufásveg 58, Reykjavík. Býður yður hvers konar skóviðgerð- ir fljott ög vel af hendi leystár. J'i&rð£ð F I S K «mj sparið. FisklaöllÍEA Sími 1240 (3 línur). I* j Ó ð / í" íl> £J vörui- mertii: Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.