Samtíðin - 01.05.1946, Qupperneq 32

Samtíðin - 01.05.1946, Qupperneq 32
28 SAMTIÐIN RESTUR NOIÍIÍUR hitti einn af meðlimum skozkrar whisky- fjölskyldu og mælti: „Heyrðu, Don- ald, mér er sagt, að í þorpinu hjá ykkur séu allir komnir i þurrkví.“ Donald: „Æ, minnstu ekki á það ógrátandi prestur góður, hér eru all- ir orðnir svo þurrir í munninum, að menn eru farnir að næla frímerkin á sendihréfin með tituprjónum. A IXAR NÚTÍMA TÍZKUKONUR •* *■ kannast við hin heimsfrægu ihnvötn, sem kennd eru við Frarcois Coty, er fyrstur fann þau upp. Coty var 18 ára, er liann gerði líppgötvun þá, cr leiddi til skjótr.ar Iieimsfrægðar. Hann vann þá hjá ilmvatnasala i París og hafði þann starfa á hendi að hlanda ilmvötn. Dag nokkurn, er hann var önnum kafinn við hlöndunina, fann hann allt i einu einlivern ósegjanlegan unaðsihn leggja að vitum sér. Coty varð það þegar Ijóst, að hann mundi nf einskærri tilvijjun hafa gert stór- merka uppgötvun, þaut inn til luis- hónda síns með ilmvatnsglasið og sagði honum frá þessu. Húsbóndinn var of önnum kafinn til þess að hlusta á piltinn, en af hendingu rak hann olnhogann í glasið, svo að Ooty missti það á gólfið og það möl- brotnaði. Gaus þá upp slikur ilmur, að allt kvenfólkið í salnum æpti upp vfir sig af hrifningu, og húsbóndinn varð sem steini lostinn. Þar með hófst heimsfrægð og auðsöfnun Cotys. EiR ÖRFÁU áskrifendur í Reykjavík, ;em enn eiga ógreitt árgjald Samtíð- arinnar í ár (15 kr.) eru vinsamlega beðn- ir að b.grga bað nú þegar. H.-jf. Jóh ^wcHarMh Bræðraborgarstíg 16, sími 2273 t i 1 k y n n i r : Hin hollu og bætiefnariku brauð úr lieilmöluðu hveiti eru ávallt til í brauðsölum mínum, fyrir utan allar þær brauðtegundir, sem eg hef áður bakað og farið hafa sig- urför um borgina. Fást á eftirtöldum stöðum: Bræðraborgarstíg 16, Bræðraborgarstíg 29, Blómvallagötu 10, Vesturgötu 27, KLrkjuteig 5, Njálsgötu 40. Hufiit Og allt til húsa. frlagnús Jónsson Trésmiðja Vatnsstíg 10. Reykjavík. Sími 3593 Pósthólf 102.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.