Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 10
6 SAMTÍÐIN Thor Thors Thor Thors sendiherra er fæddur í Reykjavík 26. nóv. 1903. Foreldrar: Thor Jensen, hinn þjóðkunni stórbóndi og útgerð- arm., og kona lians, Margrét Þorbjörg Jensen. — Tlior varð stúdent 1922 og lauk embættisprófi í lögfræði með mjög hárri einkunn 1926. Stundaði síðan framhaldsnám við Cambridgehá- skóla í Englandi og Sorbonne i Paris. Forstjóri í h.f. „Kveld- úlfi“ 1927—34. Einn af stofnendum li.f. Eimskipafél. „Isafold' árið 1933 og form. þess frá 1933—40. Forstjóri í Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda 1934—40. Fór sendifarir á vegum SIF í markaðsleit og öðrum verzlunar- erindum til Argentínu og Brazilíu árið 1935 og til Norður-Amcríku 1938. Form. sýningarráðs Is- lands á heimssýningunni í New York 1939. Skip- aður aðalræðismaður Islands í Nev.' York 1. ág. 1940 og sendiherra í Wasliington 23. okt. 1941. Tók áður mikinn þátt i stjórnmálum hér heima. Form. „Heimdallar", fél. ungra Sjálfstæðism. 1931 og alþm. Snæfellinga 1933—40. 1 isl. stúd- entalífi kvað og mikið að honum. Form. Stúd- entafél. Reykjavikur 1928—30 og form. norræna rt.’.a„r,to,nát<;ins á Islandi 1930. Hefur ritað nterkar greinar um stjórnmál og M. Kennedy Margaret Ken- nedy, hinn frægi, enski kvenrithöfund- ur, er fædd 1896. Hún gift- ist 1925 D. Da- vies málaflutn- ingsmanni. Ar- ið 1922 samdi M. Kennedy sagnfræðiritið: „A Century of Revolution“, en árið eftir kom út fyrsta skáld- saga hennar: „The Ladies of Lyndon". Skáldfrægð liennar hófst árið 1924 með bókinni: „The Constant Nymph“. Síðan liefur húri sent frá sér hverja skáldsöguna á fætur annarri og befur sumum þeirra verið snú- ið i leikrit. Kennedy er lirif andi rithöfundur, frásögn henn- ... „ . ar er áhrifamikil og stíll og Aldo,,s Huxiey tækni frumleg. Hún hefur skapað fjölda eftir- minnilegra ])ersóna. Víða kennir glettni og jafn- vel kaldhæðni i skáldsögum hennar. André Matfrois Aldous Huxley er og mjög frægur, enskur rit- höfundur, fæddur 1894. Hann er sonur dr. Leo- nard Huxleys, en sonarsonur hins nafnkunna prófessors, T. H. Huxleys. •— Aldous Huxley stundaði nám i Eaton og Oxford. Hann er einn af mikilvírkustu, núlifandi skáldsagnahöfund- um Breta, og síðan liann sendi frá sér fyrstu bók sína: „Tbe Burning Wheel“, 1916, hefur hver bókin rekið aðra. Einna mesta athygli liafa vakið: „Point Counter Point“ (1928) og „Eyeless in Gaza“ (1936). Huxley er frumlegur og hugumstór rithöfundur. André Maurois er heimsfrægur, frakkneskur rithöfundur af Gvð- ingaættum, f. 1885. Hefur síðustu árin dvalizt í Ameríku. Kunn- astar hér a landi eru ævisögur hans, einkum bók hans um Byron, sem hefur verið íslenzkuð. 1 „Samtíðinni“ hafa birzt þýddir kaflar úr bók hans: „Listin að lifa“. Er meðl. Frakknesku akadem. Tom Wintringham (Tliomas Henry) er fæddur í Grimsby í Lin- colnshire í Englandi árið 1898. Hefur getið sér frægð sem lier- maður og rithöfundur. Fyrsta bólc hans: „Englisli Captain“ kom út 1939. Bækur hans eru hernaðarlegs efnis. verzlunarmál. — Thor Thors var þegar i skóla afbragð ungra manna sakir glæsilegra náms- hæfileika og dugnaðar. Hann er tvímælalaust einn hinn svip- mesti atgervismaður vor og hef- ur rækt fulltrúastarf sitt í Was- hington með ágætum. Vonandi njótum vér forustuhæfileika hans um langt skeið þar, sem þjóðin þarfnast þeirra mest. — Thor hefur verið sæmdur iSt r. k r o s s i fálkaorðunn- ar*. Kona hans ’er Jóhanna Agústa Ingólfs- dóttir, fyrrv. liéraðslæknis. Gislasonar. gó^ kona og glæsi- leg. P. Wintringham MERKIB SAWTIÐABWENW

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.