Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN er rakað liafa saman fé vegna óleyfi- legs haignáðar á „svörtum markaði“. Hafa þessir bófar komizt yfir mikl- ar fjárhæðir með því að láta greipar sópa hjá ýmsum veitingamönnum. Geysimikið kveður að gimsteina- þjófnaði, sem var með öllu óþekkt fyrirbrigði fyrir nokkrum árum. Þetta stafar af skorti á ósviknum gimsteinum í Bretlandi nema lijá fornsölum. Árið 1944 voru um það bil 2.000 klæðskeraíbúðir rændar og síðastlið- ið ár miklu fleiri. Óvarkárir við- skiptamenn kvarta mjög undan þvi, að fötum þeirra hafi verið stolið úr efnalaugum, þar sem átti að lireinsa þau og pressa. Talið er, að eigendur sumra efnalauganna hafi jafnvcl liaft samvinnu við þjófa gegn ríflegum ómakslaunum. Siðan styrjöldinni lauk, hefur mik- ið kveðið að hilaþjófnaði i Englandi. Jafnvel þótt hafa kunnist upp á hin- um stolnu bílum, er það segin saga, að búið er að hirða úr þeim dýrmæt- ustu hlutana, svo sem vélarhluta, lijólharða o. fl. Verð á notuðum bif- rciðum hefur verið mjög hátt í Bret- landi upp á síðkastið, og liefur þjóf- unum því reynzt það ábatasöm at- vinna að stela bílum, þar sem þeir þekktust ekki. Geysimikið er verzlað á strætum og gatnamótum með alls konar toll- svikna muni, svo sem myndavélar, sjónauka, úr, hyssur o. s. frv, sem hermenn handamanna hafa eignazt á meginlandinu í skiptum fyrir vindl- inga og haft siðan með sér til Bret- lands, án þess að greiða af þeim nokkurn toll. Kristinn Guðnason Klapparstíg 27 Sími 2314 Reykjavik Sel og útvega alls konar vara- hluti til bifreiða, einnig verk- færi alls konar. Eg útvega hinar velþekktu St. Paul Vökvasturtur. Munið, að margra ára reynsla er trygging fyrir hagkvæmum viðskiptum. POHLHiANIM PÍANÓ £tutlauyur JcMMh Cc. Hafnarstræti 15. Sími 4680.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.