Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐIN því, ac5 fyrrriéfnd orð Nordals séu engu síður tímabær nú en þau voru árið 1924. Sannleiksgildi þeirra rifjaðist átakanlega upp fyrir mér, er ég las fyrrnefndan bækling dr. Stangerups síðastl. vétur. Þar blas- ir enn við þessi nöturlega fáfræði erlendu fræðimannanna um menn- ingarlíf (þ. e. bókmenningu) okkar eftir 1400, sem Nordal minnist á. En bvað sem viðhorfiriu til er- lendra fræðimanna líður, þá er það óþolandi staðreynd, að íslending- ar eiga enn enga lieildarsögu bók- mennta sinna og eru á því sviði al- gerir eftirbátar annarra norrænna þjóða, sem eiga miklar og vandað- ar sögur sinna bókmennta, auk fjölda ágætra verka um ýmis höf- uðskáld sín og rithöfunda. Og skóla- æskan á íslandi hefur um nokkurra ára skeið verið það verr á vegi stödd en 1924, að i 3. útgáfu af Lestrarbók Sigurðar Nordals (frá 1942) Iiafa bókmenntasýnishorn livorki meira né minna en 350 ára verið sniðin framan af bókinni, á- samt binna ágætu ritgerð um sam- hengið i íslenzkum bókmenntum. Undirbúning að vandaðri, ís- lenzkri bókmenntasögu þarf að hefja sem allra fyrst. Samning þess verks mun taka nokkuð langan tíma. Sigurður Nordal væri vitan- lega sjálfkjörinn til að hafa á hendi ritstjórn verksins, og æskilegt væri, að hann skrifaði sem allra mest af bókmenntasögunni sjálfur, ef liann sæi sér það fært. En hægara mundi nú vera að afla honum færra að- stoðarmanna við samning slíks verks en þegar hann hóf samningu þeirrar bókmenntasögu, sem hann byrjaði að lesa nemendum sínurn í háskólanum fyrir haustið 1922. Menutamálaráð og Þjóðvinafélagið mundi vinna mikið nytjaverk, ef það sæi um útgáfu slíks rits. JOHN BARRYMORE, leikarinn frægi, liafði eitt sinn leikið í frá- bærlega ómerkilegu leikriti. Að sýn- ingum loknum var liann spurður, livað liann befði fengið í kaup. „Ég vinn aldrei fyrir kaupi,“ anz- aði Barrymore þurrlega, „heldur er mér borgaður viss liluti af liagnað- inum.“ „Og bvað fenguð þér þá mikið samtals?" var spurt. Barrymore leit í kringum sig og hvislaði síðan lágt: „Samtals 8 doll- ara.“ •pALIÐ ER, að í Bandarikjunum séu um þessar mundir um það bil 12.000.000 liunda af á annað Iiundrað tegundum. Hún: „Höfum við ekki sézt ein- hvers staðar áður?“ Hann: „Það getur meir en verið, ég er ekki alltaf að súta það, þó ég komi á lélega staði öðru hverjn og lendi þá í lélegum félagsskap.“ |ll|l yður vantar góð herra- eða dömuúr, ættuð þér að tala við mig. — Sent um allt land. Gottsveinn Oddsson úrsmiður. Laugaveg 10, Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.