Samtíðin - 01.04.1947, Qupperneq 25
SAMTlÐIN
21
löng æska, hundrað ára pólitískur
þroskaaldur og hundrað ára vizku-
skeið. Þétta er nægilega löng ævi
Iianda lærdómsmönnum, stjórnend-
um og öldungaráðsmönnum. Karl-
menn eru nú miklu yngri og tápmeiri
bæði andlega og líkamlega um sjö-
tugt en sextugir menn, sem ég man
eftir áður fyrr. Og kvenfólk er ung-
legra fimmtugt núna en það var þá
um þrítugt.“
gERNARD SHAW er geysilega em
maður bæði andlega og likam-
lega. Hann hefur hvorki brágðað
kjöt né fisk um langt skeið. Hann er
jurtaæta. Vafalaust á hann heilsu
sína og starfsþrek að verulegu leyti
hollustuháttum sínum að þakka.
Hann borðar þrisvar á dag, en segist
i raun og veru ekki eiga að borða
oftar en tvisvar. Um mataræði sitt
farast Shaw þannig orð i viðtalinu:
,,Allt, sem ég borða, hefur verið talið
banvænt eitur af einhverjum rithöf-
undi. Allt, sem ég legg mér ekki til
munns, liéfur verið talið mönnum ó-
missandi til lífsins viðurlialds!“
,,Maðurinn minn er óskaplega
vanafastur. Á sunnudögum hefur
hann t. d. þann vana, að vera ann-
aðhvort úti eða sitja heima.“
Pp yður vantar góð herra- eða
dömuúr, ættuð þér að tala við
mig. — Sent um allt land.
ottóvelnn
QLL
óóon
úrsmiður.
Laugaveg 10, Reykjavik.