Samtíðin - 01.04.1947, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.04.1947, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Dimmur hlátur ||ELGAFELLS-forlagið hefur ný- “ lega hafið útgáfu nýs hóka- flokks, en það eru frægar erlendar nútímaskáldsögur í íslenzkri þýð- ingu. Fyrsta bókin i þessu ritsafni er sagan Dimmur hlátur (Dark laughter) eftir ameríska skáldið Sherwood Ahderson. S. Anderson er fæddur 1876. Hann ólst upp við fátækt í Ohio-ríki og vann framan af ævi allt, sem fyrir kom. M. a. tók hann þátt í stríðinu á Kúba. Seinna gerðist hann auglýs- ingarithöfundur, en leiddist það starf og sneri sér þá að skáldsagna- ritun. Fyrsta skáldsaga hans er: „Windi McPherson’s son“, sem út kom árið 1916. Hún ásamt næstu sögu hans, Marching men“ (1917), fjallar um uppreisnargjarna, gáfaða æskumenn, sem ryðja sér braut í líf- inu, án þess að þeim sé ljóst, til hvers þeir eigi að verja fengnum auði. Hamingjudraumar þessara manna vilja ekki rætast. Bækur Sherwoods Andersons eru að veru- legu leyti sjálfsævisaga. Dimmur hlátur er einhver bezta bók þessa merka höfundar, og hefur sagan haft bersýnileg áhrif á hinn heimsfræga, ameríska leikritahöfund, Eugene O’Neill (sbr. leikrit hans: „Emperor Jones“, „All God’s Chillun got Wings“ og „Lazarus laughed“). Dimmur hlátur er að verulegu leyti lífsævintýri draumlynda sveim- hugans Brúsa Dudleys, sem hleypur frá konu sinni og ratar að lokum í dirfskulegt ástarævintýri með eigin- Sœnuindnon & Co. Lf Hverfisgötu 49 — Sími 5095 Höfum jafnan á lager: Hreinlætisvörur Búsáhöld Snyrtivörur Efnagerðarvöi’ur Margskonar smávörur Útvegum frá Bretlandi: Traktora Rafmagnsdælur Mótordælur Litlar handdælur Þvottavélar, sem þvo, sjóða og vinda sjálfar Sýnishorn fyrirliggjandi. PÍ ANÓ Píanó frá pianóverk- smiðju Louis Zwicki, Kaupmannahöfn upp- fylla kröfur hinna vand- látustu. Umboðsmaður verksmiðj- unnar er cJffill tjániion, heildverzlun. Hafnai’húsinu. Simi 7136.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.