Samtíðin - 01.12.1953, Page 5

Samtíðin - 01.12.1953, Page 5
SAMTÍÐIN Sigurjón •Jónsson: Gaukur Trandilssnn Ný skáldsaga skrifuð í sama stíl og Yngvildur Fögurkinn, sem út kom í fyrra, og höf. fékk mikið hrós fyrir og þakkir úr öllum áttum. — Bezt er að hafa hraðann á til þess að ná í hana, því að fljótt mun hún hverfa af markað- inum eins og Y. Fögurkinn. Bókaútgáfa menningarsjóðs og þjóðvinafélagsins gerir hverju heimili fært að eignast safn valinna bóka. FÉLAGSBÆKUR 1953: — „Musteri óttans“, skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson; Þjóðvinafélagsalmanakið 1954; Kvæði Eggerts Ólafs- sonar; Andvari 1953 og „Suðurlönd“ (Spánn, Portúgal og Ítalía), myndskreytt landafræðibók eftir Helga P. Briem. — Félagsmenn fá þessar 5 bækur fyrir samtals aðeins 55 krónur. AUKAFÉLAGSBÆKUR: — Andvökur Stephans G., I. b.; Saga ísl. í Vesturheimi, 5. og síðasta b. og Sagnaþættir Fjallkonunnar. Þeir, sem eru eða gerast félagsmenn, geta fyrst um sinn fengið þessar bækur við allt að fimmtungi lægra verði heldur en í lausasölu. GERIZT FÉLAGAR! — Nýir félagsmenn geta enn fengið allmikið af hinum eldri félagsbókum við hinu upprunalega lága verði. Tryggið yður einnig aukafélagsbækurnar við lægra verðinu. FJÖLBREYTT BÓKAVAL: — Leikritasafn Menningarsjóðs, Búvélar og ræktun, Árbækur íþróttamanna, Nýtt söngvasafn, Kviður Hómers, Bréf Stephans G., Saga íslendinga og Heiðinn siður.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.