Samtíðin - 01.12.1953, Síða 10
4
SAMTÍÐIN
að fljúga viðstöðulaust alla leið þangað,
sem ferðinni er heitið.
Framangreind ummæli hins merka
Bandaríkjamanns munu vekja athygli allra
þeirra, er trúa á flug sem framtíðarlausn
allra meiri háttar farþegaflutninga í heim-
inum. Og enda þótt fullyrða megi, að ör-
yggi í lofti sé þegar komið í æskilegt horf,
ber vitanlega mjög að fagna öllum nýjung-
um, er til umbóta horfa á því sviði. —
En líklega brosa Öræfingar, þegar þeir lesa
spásögn Bandaríkjamannsins um, að
þungavöruflutningar muni ekki fara fram
loftleiðis!
Veistu?
1. Hver orti þetta:
„Hún fann það brátt, hin föla
mær
að fjandinn Hjó i mér.“
2. Ilvenær er Eldríðarmessa ?
3. Hvaða ævintýramaður nefndi sig
„verndara Islands og hæstráðanda
til sjós og lands“?
4. Hvaða keisari á 320 eiginkonur?
5. Hvað merkir oi’ðið Niagara?
Svörin eru á bls. 24.
„Samtíðin“ veitir hverjum þeim,
er útvegar henni 5 nýja áskrifendur
og sendir árg-jöld þeiri-a, að verð-
launurn 50 ltróna nýútkomna bók.
Sá, sem útvegar 10, fær 100 króna
bók. Fyrir 15 nýja áskrifendur getið
þér valið um málvei’kabækur þeirra
ÁsgTÍms, Kjarvals og Jóns Stefáns-
sonai’, sem kosta 150 kr.hver.
MAÐUR □□ K□ NA
í þessum þætti birtast smám saman
ýmsar merkustu ástarjátningar, sem
varðveitzt hafa.
Kona, sem kemur inn í samkvæmi
að kvöldi dags, vel greidd og klædd,
án þess að lykta af áfengi, er eins
yndisleg og hugsazl getnr. Ef hún
tekur eitt glas, missir hún eina liár-
nál, og ekkert er eins átakanlegt og
lurðuleysislegur kvenmaður. Hún
tekur annað glas, og við það missir
hún niður hárlokk. Hún reynir að
setja hann upp aftur, en liann tollir
ekki. Haldi hún áfram drykkju-
skapnum, eykst subbuskapurinn . ..
varalitur upp undir nefi eða um all-
ar tennur ..., yndisþokkinn hverfur
út hreyfingunum, þegar hún setzt
... Að lokum verður hún eins og
hvert annað hrúgald. — Ray Milland
(sem gaf lieiminum hina ógleym-
anlegu mynd af ofdrykkjunni með
leik sinn í kvikmyndinni: Glöt-
uð helgi)-
Ástin er sú stjarna, sem maður-
inn lítur upp til, og hjónabandið
er kolagryf ja, sem hann hrapar nið-
ur í. — H. L■ Mencken.
Aldrei ég í augu geng
ungra kvenna framar.
Guðmundur Frímann.
Næsta hefti „Samtíðarinnar" kemur út
1. febr. 1954. Sendið okkur nýja áskrif-
endur.
GOTTSVEINN ODDSSON,
úrsmiður. — Laugaveg 10. — Reykjavík.
Ef yður vantar góð herra- eða dömu-
úr, ættuð þér að tala við okkur.
Sendum um allt land.