Samtíðin - 01.12.1953, Qupperneq 25

Samtíðin - 01.12.1953, Qupperneq 25
SAMTÍÐIN 19 kennilegan raddhreim, einhvers stað- ar langt aftan úr ætt? Fyrst eftir að frú Schellingheim fluttist til Zwill-hjónanna, kom fjöld- inn allur af skrítnum, gömlum kon- um í heimsókn til hennar, og stóðu þær við tímunum 'saman. Nú eru að vísu sumar þeirra dánar, og hinar áttuðu sig smám saman á því, að enda þótt þær væru svo sem vel- komnar, þar sem þær voru vinkonur móður frúarinnar, fannst henni þær samt ekki vera alveg við sitt hæfi. Auk þess töluðu þær um ekkert ann- að en gamla daga, og frú Schelling- heim fór alltaf að gráta, eftir að þær voru farnar. Til að byrja með liafði frú Schell- ingheim margt að athuga við hús- haldið, en þó að frú Zwill þætti ósköp vænt um móður sina, eins og hún komst að orði, hlaut hún að vekja athygli hennar á því, að þetta væri sitt heimili. Nú er frú Schell- ingheim að mestu hætt að skipta sér af hlutunum. En það, sem frú Zwill botnar ekk- ert í, er, hvernig móðir hennar vill liafa umhorfs í herberginu hjá sér. Þegar Schellingheim, pabhi hennar, dó fyrirfimm árum, var gamla konan al- veg á því að selja öll húsgögnin nema þau, sem hún hafði haft í svefn- herberginu sínu, en nú fékkst hún alls ekki til að skilja þessa hluti við sig. Þetta finnst frú Zwill bjánalegt, því að ])að er ekki eins og þessi hús- gögn séu neinir ættargripir! Ef þau væru nú það, gæti hún skilið þetta. Eins og það væri ekki alveg dásam- legt, ef Zwill-hjónin ættu forngripi frá ættinni! En frú Zwill veit, að í/ fí ##* tn ís í ítj vé I eru best HEILDBALA BMÁBALA ÚTVEGUM beint frá verksmiðjum í Bretlandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu. JÁRN, BTÁL, VÉLAR □ G VERKFÆRI TIL IÐNAÐAR. SINDRI H.F. HVEFIBGDTU 42 - REYKJAVÍK BÍMI B2422

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.