Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 29
SAMTÉÐIN 23 Dr. Páll ísólfsson var, eins og vænta mátti, hylltur með öllu meiri og almennari hrifningu á sextugsafmæli sínu 12. okt. sl. en við eigum að venjast á okkar breiddar- stigum, enda öndvegismaður í ríki tónanna. „Samtíðin“ hefur fengið ótal þakkir úr öllum áttum fyrir við- talið við dr. Pál í októberheftinu. INleð því vildum við einungis láta í ljós viðurkenningu okkar á hinu nýta brautryðjendastarfi hans. Sjálf- ur átti Páll vitanlega meginþáttinn i því, að viðtalið varð jafn læsilegt og raun bar vitni, enda er liann manna skemmtilegastur ekki ein- ungis innan gæsalappa, heldur og í raun og veru. Nú liefur annað tímarit, Helgafell, helgað dr. Páli ríflegan hluta af októberhefti sínu, og fer vel á því. Flytur heftið tvær greinar um af- mælisbarnið, og er sú lengri eftir Jón Þórarinsson tónskáld, samverka- mann dr. Páls um árabil og mann nákunnugan honum. Er greinin ýt- arleg og rituð af skilningi og hlýju. Þá ritar Jónas Þorbergsson, fyrrum útvarpsstjóri, einkar hlýleg kveðju- orð til dr. Páls. Alexander Jóhannes- son prófessor hirtir og ritgerð, er hann nefnir: Ljóð og lag og mun mega telja hana helgaða dr. Páli, svipað og tiðkast í hátíðaritum, sein gefin eru út á afmælum, einkum er KJÖT & GRÆNMETI er sú matvöruverzlun höfuðstaðarins, sem fullnægir bezt kröfum nútímans um hreinlæti, hollan mat og góðan. Snorrabraut 56 (Símar 2853 og 80253) — Nesveg 33 (Sími 3506). ★ KJÖTBÚÐ ★ FRYSTIHÚS ★ REYKHÚS ★ PYLSUGERÐ ★ Kjötbúðin B O R G Laugavegi 78. — Sími 1636 og 1834. Vöruhappdrætti S.I.B.S. 'irmin^aihrá áríini 1953: 1 vinn. á 150.000 kr. 150.000 1 — - 75.000 — 75.000 10 — - 50.000 — 500.000 31 9, - 10.000 — 310.000 49 — - 5.000 — 245.000 71 — - 2.000 — 142.000 102 — - 1.000 102.000 474 — - 500 — 237.000 4261 — - 150 — 639.150 5000 vinningar Kr. 2.400.150 Skattfrjálsir vinningar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.