Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.12.1953, Blaðsíða 34
28 SAMTlÐIN En Suður taldi sennilegt, að A., sem sagði 2 ♦ í hættu, ætti annað- hvort V K. eða D. og lét því lágt ¥ úr borði. A. tók með 9 og spilaði aftur ¥. Vestur lét D, og N. tók með ás. Suður gaf ♦ í slaginn. Nú tók spilarinn ás og K. * og siðan * 9. Vestur tók með D. Nú var Vestur i vafa um, iivað gera skyldi. Hann taldi hættulegt að taka á V K., því að þá stóð H.-G. í borði og gat verið níundi slagur fyrir sagn- hafa. Hann afréð því að spila ♦. Austur tók mcð ♦ K. og gerði þá skyssu að taka einnig á ♦ Ás, því að með því skapaði hann möguleika fyr- ir spilarann til að koma við þvingun. Næst spilaði Austur A G., og Suður tók með D., og nú var staðan þannig. ♦ Á-8 ¥ G-8 ♦ 4> 2 ♦ 9-4 V K-6-2 ♦ 4* IM V A S A 10-7-6 ¥ ♦ G-9 4» A K ¥ ♦ D-10 * 8-7 A.—V. höfðu 4 slagi, og þurfti Suður að taka alla, sem eftir voru. Hann vissi, að Austur átti tvo ♦, ekkert ¥ og ekkert 4» og því þrjá A. Hann vissi þá einnig, að Vestur átti SLtnda^iofa Jóiis H. Bóröarsonar, Laufásvegi 58. — Reykjavík. Býður yður hvers konar skóviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. — Það O R K A R ekki tvímælis, að R aforka á Vesturgötu 2 hefur allt, sem þér þarfnizt af LJÓSATÆKJUM BÚSÁHÖLDUM HEIMILISVÉLUM Öll rafmagnsvinna fljótt og vel af hendi leyst. Sími 80946. Framleiðum og seljum í heildsölu og smásölu allar stærðir af málmrömmum með kúptu gleri. — Spegla í skrautrömmum, slípaða spegla og smáspegla. — Tréramma, allar stærðir, og trélista í góðu úrvali. Önnumst innrömmun og uppsetn- ingu á málverkum, ljósmyndum, teppum og allskonar myndlist. Höfum ávallt stórt og fjölbreytt úrval af málverkum, handlituðum landslagsmyndum, prentmyndum o. fl. — Auk þess margs konar gjafa- vörur, svo sem postulíns-, matar- og kaffi-stell, kristal, leirvörur o. m. fl. Landsins stærsta framleiðsla og sérverzlun sinnar tegundar. RAIUIVIAGERÐIM H.F. Hafnarstræti 17. — Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.