Samtíðin - 01.06.1956, Qupperneq 9

Samtíðin - 01.06.1956, Qupperneq 9
SAMTÍÐIN 5 Kvennaþættir Samtíðarinnar — I^ititjón ^Jreijja ÍC „Ný lína“ frá París NINA RICCI boðar vortízku 1956: Snigil-línuna. — Öll föt eru til skjóls. Niðri á hafsbotni liefur náttúrán sjálf opinberað þessa dásemd. Þar eru sniglarnir, sem bún hefur skraut- klætt. Ilið undna vaxtarlag þeirra, sterkt efnið, djarflegar línurnar, allt þetta hefur orkað á Ninu Ricci. Vor- tizka bennar, með öllum sinum hringlaga fellingum og grópum, líkir eftir hinum trausta og haglega gerða hjúpi snigilsins. Litirnir eru sóttir til biminsins, sandsins og gagnsæs vatnsins. Þessi Parísartízka talar lík- ingamáli. ÍC Mjög auðveld handsnyrting HANDSNYRTING er timans krafa. Það er tekið eftir höndunum á þér. Þú ert vitanlega sjálfráð, hvort þú lakl car á þér neglurnar og eins, hvernig litt lakk þú notar. Mörgum konum finnst of erfitt að standa í þess háttar. Mér dettur ekki annað í hug en lakka á mér neglurnar, og ég er sannfærð um, að þær konur, sem gera það, hirða hendurnar bet- Ur en ella myndi. Svo er nú eitt. Ef einhver skyldi ekki liafa losnað við þann leiða barnsvana að naga negl- Ur, er vai'la liægt að liugsa sér betri vörn gegn slíku óræsti en vel hirtar °g vandlega lakkaðar neglur. Ilent- Samkvæmiskjóll frá Maggy Rouff í Paris. ugt er að hirða neglurnar sem hér segir: Fyrst er gamla lakkið tekið af. Svo eru neglurnar sorfnar með sand- pappírsþjöl. Lengd þeirra verður al- veg að vera undir þvi komin, livaða starf þú vinnur. Hvað sem lengdinni líður, á nöglin að vera ávöl, en ekki oddhvöss að framan. Gott er að mýkja hörundið kringum neglurnar með olíu eða kremi og ýta því var- Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá bekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfur H.F.* Laugavegi 35. — Sími 4278

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.