Samtíðin - 01.06.1956, Page 11
SAMTlÐlN
leisíu ?
1. Hver orti þetta:
Reykjavík, á göralum grunni
i»yggð,
guði vígð i landnámsmannsins
hjarta?
2. Hvað merkir orðið Balkan?
3. Hvenær og hvar reistu Islending-
ar fyrstu kirkju sína í Vestur-
heimi?
4. Ilve mörg eru hin heilögu fjöll
Kínverja, og livert þeirra er elzl
og frægast?
5. Hvað merkir nafnorðið inni i
fornu máli?
Svörin eru á bls. 29.
------•------
29. sáaíagáta
X
X X
X X X
X X X X
XXX X X
X X X X ■ X X
X XXX X X X
X X X X X X X X
Setjið bókstafi í stað X-anna.
þannig, að út komi: 1. lína bókstafs-
heiti, 2. I. sauðkind, 3. 1. í síðu, 4. 1.
aldursskeið, 5. 1. utastur, 6. 1. karl-
mannsnafn, 7. 1. timatal, 8. 1. hnífur.
— Sé lesið niður eftir, mynda fremstu
stafir línanna: landsheiti í Evrópu.
Ráðningin er á bls. 29.
Raflagnir. — Viðgerðir..
Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla.
Raftækjavinnustofa
Þorláks Jónssonar h.f.
Grettisgötu 6. — Sími 4184,
♦ JÁ eða NEI ♦
1. Orti Sigurður Jónsson á Arnar-
vatni þetta:
Fjalladrottning, móðir mín,
mér svo kær og hjartabundin.
2. Er lengsta gata heimsins í Lon-
don ?
3. Var Njörður ása ættar?
4. Orti séra Hallgrímur Pétursson
Samúelssálma?
5. Er Goðafoss í Laxá í Þingeyjar-
sjrslu?
Svörin eru á bls. 29.
------♦----
9. stafaleikur
Þetta er mjög auðveldur stafaleik-
ur. Þú átt aðeins aö skipta um einn
staf frá orSi til orSs. Við gefum þér
efsta oröiS og merkingu orðanna, sem
þú átt að setja í stað punktanna,
þannig að í neðsta orðinu hafi verið
skipt um alla stafi efsta orðsins.
GÁTA MERKINGAR
.... stræti
.... æpa
.... kaupskapur
.... spænsk borg
Ráðningin er á bls. 29.
Vigtarmaður: „Pínulítið of þung,
miðað við hæðina?“
F'rúin: „Ekki vitund, vantar bara
nokkra sentímetra á hæðina.“
IUUIMIÐ
Nora Magasín