Samtíðin - 01.06.1956, Page 23

Samtíðin - 01.06.1956, Page 23
SAMTÍÐIN 19 Og ef það hverfur með öllu, ef öll dularáhrif hætta alveg, þá er sögu- lega merkilegt að eiga til rökstudd sýnishorn þeirra, er sanni, að þau áttu sér stað áður. Þætti mér vel, ef þetta litla sögusafn gæti orðið tak- andi með, þá er til rannsóknar þess- ara mála kemur.“ Það er hægt að lesa þessar dul- rænu sögur frá ýmsum sjónarmið- um. Efni margra þeirra vekur til umhugsunar um ýmsar gátur dag- legs lífs. En eitt er það, sem aldrei hregzl, öryggi og mýkt málsins á sög- unum. Uppistaðan er hinn ræktaði, forni frásagnarstíll, slunginn mjúku ívafi málfars sunnlenzku sléttunnar. S. Sk. Bílstjóri: ,,Hvað er þessi drengur gamall, frú?“ MóSirin: „Fjögra ára.“ B.: „Hvaö ertu gamall, karlinn?“ Strákur: „Fjögra ára.“ B.: „Jæja, þá læt ég þig fá frítt far i þetta sinn, en ég veit, hvað þú veröur, þegar þú stækkar.“ Móöirin: „Nú, hvaö veröur hann?“ B.: „Annaö hvort lygalaupur eöa þá risi.“ „Helduröu mér detti í hug að spyrja ykkur, stelpur, hvernig kjól ég kaupi mér. Þaö vantaöi nú bara, að maður færi aö ráögast um þaö viö óvinina, hvernig maöur ætlar aö vinna stríöið.“ Byggingarvörur og alls konar verk- færi er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN brynja Laugaveg 29. Símar 4160 og 4128. BRAGA KAFFI fæst ávallt nýmalað og ilmandi. Þess vegna BttAGÐAST það öllu öðru kaffi BETUB Framkvæmum hvers konar járniðnaðarvinnu fyrir Sjávarútveg, Iðnað og Landbúnað Seljum og útvegum hvers konar efnivöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu 42, sími 82422.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.