Samtíðin - 01.06.1956, Side 24

Samtíðin - 01.06.1956, Side 24
20 SAMfÍÐIN Samtíöarhjónin TVÖ ÁR voru liöin, síöan Svala og Krummi gengu í heilagt lijóna- band. Krummi vann hjá sama fyrir- tœki og áður — en ég hef aldrei minnzt á, livar eða að liverju hann starfar. Aðalatriðið er, að Samtíðar- hjónin okkar hyrja húskap sinn með svo að segja tvær hendur tómar. Þau þurfa að treysta á sjálf sig og skapa sér þá aðstöðu í lifinu, sem þau dreymir um. Umfram allt vilja þau vera bjargálna og sjálfstæð, eignast þak yfir höfuð sér og ef geta þeirra leyfir sitt eigið farartæki, bifreið. En gallinn er bara sá, að á oklcar timum getur enginn veitt sér þennan „mun- að“, ef ekki eru aðrar tekjur fyrir hendi en vanaleg mánaðarlaun miðl- ungsmanns. Þeir, sem eittlwað ætla sér fram yfir fæði og klæði, verða að gjöra svo vel að klóra í bakkann upp á eigin spýtur. Krummi þekkti bvggingameistara og fékk hjá hon- um vinnu í tómstundum sínum. Fag- maður var hann ekki á því sviði og nefndist því handlangari. Þegar hann kom heim að loknu verki fvrsta kvöldið, var hann svo lurkum laminn, að hann gat sig Iivergi hreyft. Hann lagðist endilang- ur á legubekk, en Svala settist í stól með prjóna sína. Gaukur var fyrir löngu steinsofnaður. Komið ávallt fyrst til okkar, e/ yður vantar vönduð úr og klukkur eða smekklega skartgripi. Sigmar Jónsson úrsm., Laugavegi 84. Tjöld, margar stærðir, úr mislitum dúk. Tjaldsúlur Tjaldbotnar Sólskýli Garðstólar Svefnpokar Bakpokar Sportfatnaður alls konar Vindsængur Ferðaprímusar Spritttöflur Fyrirliggjandi GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. Vesturgötu 1.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.