Samtíðin - 01.06.1956, Síða 26

Samtíðin - 01.06.1956, Síða 26
22 SAMTÍÐIN heinia og fékk livorki vott né þúrrt, og þar sem hann er magaveikur, þoldi liann ekki þessa ringulreið, svo liann lagðist í rúmið. Krummi: Það liefði verið gustuk að slcjóta saman í einn miða handa kerlingargreyinu. Svala: Miða? Heldurðu það geti verið satt, að menn hafi selt boðs- kortin sín? Því trúi ég ekki. Krummi: En því trúi ég. Forstjór- inn í . . . mátti út með 10 þúsund til þess að friða frúna sína.------Ekki hefði ég hikað við að selja minn, ef ég hefði verið einn af þeim útvöldu. Svala: Og gert livað við pening- ana ? Krummi: Lagt þá í liúsbyggingar- sjóð. * Svala: Ég Iiélt þú ætlaðir að segja: Keypt eitthvað fallegt hana þér, ást- in anín. (Hún hermir eftir honum). Krummi: Reyndu að halda þér við jörðina. Það þýðir ekkert fyrir okk- ur að vera uppi í skýjunum, þegar við getum livort sem er ekki flogið. Við verðum að halda okkur við raun- veruleikann og láta prjál og tildur sitja á hakanum fyrir þvi nauðsvn- lega. Svala: Ég veit það. (Hún andvarp- ar). En þó — mikið vildi ég, að ég væri orðin drottning, þó ekki væri nema einn einasta dag! Framh. MUNIÐ að tilkynna Samtíðinni tafar- lanst bústaðaskipti til að forðast vanskil. Radartæki, Asdictæki, Dýptarmælar, Dýpt- armælapappír, Segulbandstæki, Segul- bönd, Kvikmyndavélar, Útvarpsviðgerðir. FRIÐRIK A. JÓNSSON Sími 4135. Garðastræti 11. Reykjavik. FYRIRLIGGJANDI BKDFATNAÐ í FJÖLBREYTTU ÚRVALI SKÓSALAIM Laugavegi 1, Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.