Samtíðin - 01.06.1956, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN
23
Jmi M Jónsion: 60. grein
BRIDGE
MISTÖK í bridge henda alla, hvort
sem þeir eru góðir eða lélegir bridge-
spilarar, og þetta hendir jafnvel
heimsmeistarana. En hitt er jafnvíst,
að því aðeins verða menn heimsmeist-
arar, að þeir geri færri og smærri
villur en andstæðingarnir.
Hér er spil úr heimsmeistarakeppn-
inni, þar sem bæði Bandaríkjamanni
og Frakka varð á að gera skyssu,
mjög óvenjulegar skyssur mundu
flestir segja. En þó er það nú svo, að
um það má vafalaust deila, hvort
Bandaríkjamaðurinn gerði skyssu eða
hvort hann sýndi afburðaspila-
mennsku. Hér er spilið, og getur þú
þá sjálfur lagt þinn dóm á málið.
♦ 9-6-Ö-2
V K-D-6
♦ Á-9-3
♦ D-10-9
* K-7
V Á-10-9-8-3
♦ K-10-5-4
4» Á-K
♦ Á-G-8-4
V -----
♦ 8-7-6
4, G-8-7-6-3-2
Þar sem Frakkarnir, Ghestem og
Bacherich, sátu A-V, opnaði Suður á
3 Laufum, V sagði pass og N pass,
en A sagði 3 T, sem í þeirra sagn-
kerfi er upplýsingadoblun, og má
meðspilari ekki segja pass. En Bach-
erich, sem annars spilaði mjög vel,
„sofnaði“ og sagði pass. Austur varð
L/-1U-0
V G-7-5-4-2
♦ D-G-2
4* 5-4
Bifreiðaeigendur,
bifreiðastjórar athugið:
lllobiloil Special
fæst nú við alla bezín-sölustaði B.P.
Olíiiverzlun Islands h.f.
toobilóil
Specád