Samtíðin - 01.06.1956, Side 29

Samtíðin - 01.06.1956, Side 29
SAMTÍÐIN 25 Hann hlaut að hafa ástæðu til að spila út Tígli, og hún gat ekki verið önnur en sú, að hann ætlaði sér að reyna að trompa Tígul. Ef Suður átti H-K og D, mátti hann (Kahn) ekki svína H-8, því að þá tók S. með D og spilaði aftur Tígli, ef hann var með tvíspil þar, eða ef hann var með einspil í Tígli, þá spilaði hann Spaða, sem meðspilari hans hafði sagt, og ef N átti Sp,-Ás. þá komst hann inn, tekur Tígul-Ás og spilar enn Tígli, sem Suður trompar með H-K, og þar með væri spilið tapað. Kahn fannst of hættulegt að svína, og honum fannst allar líkur benda til þess, að Suður ætti a. m. k. eitt tromp, en það var nóg til þess, að spilað var unnið. Hann tók því með H-Ás og tapaði spilinu. Hvað finnst þér, lesari góður? Spil- aði Kahn rangt eða spilaði hann rök- víst? Jónína litla var að fara með kvöld- bænimar sínar. Mamma hennar varö ulveg undrandi, er hún heyröi telp- una segja: „Ó, góöi Guö, geföu, aö Róm veröi höfuöborg Tyrklands." „Af hverju ertu aö biöja Guö um betta, væna mín?“ spuröi móöirin. „Af því ég skrifaöi þaö óvart í niorgun í landafræöiprófinu,“ svar- a<5i litla stúlkan. Fólki í heitum löndum líkar aö því leyti betur viö veturinn en sumariö, °-Ó þá getur þaö sjálft tempraö hit- ann. ALLAR BÍLAVÖRUR verður hagkvæmast að kaupa hjá kristni guðnasyni Klapparstíg 27. — Sími 2314. MSóístruð húsfjöfjn Svefnsóffar Armstólar Dagstofuhúsgögn Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnabólstrun ÁSGRÍMS P. LÚÐVÍGSSQNAR Bergstaðastræti 2. — Reykjavík. Sími 6807. Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár Innidyralamir Útidyralamir Skápslæsingar Hurðarhúnar, margar teg. Dyralokur Smekklásar Smekklásalyklar

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.