Samtíðin - 01.10.1959, Blaðsíða 8
4
SAMTÍÐIN
VEIZTU?
1. Hvað forseti Kína heitir?
2. Hvaða 5 villidýr Afríku eru venju-
lega talin hættulegust?
3. Hvenær fyrsta flugfélag var
stofnað á Islandi?
4. Hvar Aleutaeyjar eru?
5. Hvaða Islendingur sagði snemma
á 13. öld: „Ot vil ek“ og fór til
Islands í forboði Noregskonungs?
Svörin eru á bls. 32.
Etni /t4>.sstt blaðs:
Mesta manntjón íslendinga?......Bls. 3
Óskalagatextarnir .............. — 4
Kvennaþættir Freyju ............ — 6
Draumaráðningar ................— 10
Bögnvaldur Erlingsson: Hundurinn
hlustar (smásaga) ........... — 11
Afrekin hefjast eftir sextugt .... — 14
Óperusöngkonan María Callas . . — 16
Guðm. Arnlaugsson: Skákþáttur — 18
Afmælisspádómar fyrir október . . — 19
Árni M. Jónsson: Bridge......... — 22
Meistarar ræðast við ........... — 24
Skemmtigetraunirnar ............ — 26
Sænskar fræðibækur ............. — 28
Þeir vitru sögðu. Krossgáta o. m. fl.
Forsíðumynd: JANE POWELL og VIC
DAMONE í M.GJVI.-söngvamyndinni
„Deep in My Heart“, er fjallar um ævi
tónskáldsins Sigmund Bombergs, sem m.
a. samdi hið vinsæla Iag „Hraustir menn“.
Gamla Bió sýnir þessa mynd á næstunni.
★
atextar
Ég vil elska, lifa, njóta
Við birtum vegna áskorana þessa texta:
Texti: Jón Sigurðsson. Óðinn Valdi-
marsson syngur á EXP-IM 65 plötu hjá
Islenzkum tónum.
Ég ætla að lifa, elska, njóta
alls þess, sem lífið vill gefa mér.
Ég syng, ég hlæ, ég lieilla
hverja stúlku, sem ég sé.
Og ef ég skyldi ungur deyja,
allar munu gráta mig.
Ég ætla að lifa, elska, njóta
alls þess, sem lífið vili færa mér.
En ég get aldrei kosið eina af þeim,
því ég elska þær allar jafnt,
og ef ég eina vel, verður önnur sár,
ekki get ég þoiað, að þær felli tár,
því ég vil aðeins að þær muni
allt, sem kátt og fagurt er.
Ég ætla að lifa, elska, njóta
alls þess, sem lífið vill gefa mér.
Engan hring
Texti: Björn Bragi. Helena Eyjólfs-
dóttir syngur á plötu EXP-IM 64 hjá
Islenzkum tónum.
Engan hring hefur þú fært á minn fingur,
ei fundið ástina, sem ég til þín ber.
Meðan blærinn í bjarkarlaufum syngur,
bíð ég þögul og dreymin eftir þér.
önnumst allar myndatökur
bæði á stofu og í heimahúsum.
STUDIO
Laugavegi 30. Sími 19-8-49.
Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes,
Laugavegi 30. Sími 19209.
Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata.
Steinhringar, gullmen.