Samtíðin - 01.10.1959, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.10.1959, Blaðsíða 22
18 SAMTlÐIN Cjuhn. ^s4rnfaugiion: 38. f>áttur Gafst upp í vinningsstöðu! Marco KiEH * m 'm ■ w mm mm ■ mm ■ von Popiel (Skákþing í Monte Carlo 1902). Þessi tafllok eru sigilt dæmi þess að örvænta of snemma. Svartur á leikinn, biskup lians er leppur hröks- ins og getur því eklci hreyft sig. Manntapið blasir við sjónum, og svartur sá þann kost vænstan að gefast upp. Hefði hann leitað svolít- ið lengur, er ekki ólíklegt, að leik- urinn 1.... Bgl! hefði komið í leit- irnar. Mátliótunin á h2 er svo öflug, að hvítur verður að láta drottning- una fyrir Jirók og biskup, og svartur stendur til vinnings. Mörg eru dæmi þess, að gefizt sé upp of snemma, og eru sífellt að bætast ný í hópinn. Hér kemur eitt nýlegt frá skákmóti i Þýzkalandi: „Ekkert er sœlla en liggja í rúminu jram eftir á morgnana og hringja hara á vinnustúlkuna.“ „Ég vissi ekki, að þú hefðir vinnu- stúlku.“ „Ég hef enga, ég hef bara bjöllu.“ Prúss Olroth Svartur gafst hér upp, því að bisk- upinn á c5 fellur (1. — De7 2. Dc6f o. s. frv.). En hefði liann athugað málið svolítið hetur, gat hann séð, að ekki var öll von úti: 1. . .. De7 2. Dc6f Bd7! 3. Hxe7f Bxe7 4. Df3 Bxf5. Nú má hvítur eklci drepa bisk- upinn vegna mátsins í borðinu, svo að svartur lieldur hrók og tveimur biskupum gegn drottningunni og ætti að vinna. Hvítur befði því væntan- lega betur leikið 2. Hh5. 188. krossgáta 1 4 11 5 6 7 8 nr 10 U 12 mm 13 14 li) ssii mm 16 38 l7 18 19 Lárétt: 1 Pressa (so.), 5 karlmanns- nafn (þf.), 7 tveir eins, 9 óunnin, 11 í munni (þf.), 13 rifrildi, 14 nær dyrum, 16 í söng, 17 votur, 19 verra.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.