Samtíðin - 01.10.1959, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN
27
Ef að kraftur orðsins þver
á andans huldu brautum:
Gefa’ á kjaftinn verðum vér
vorum skuldunautum.
2. Hvort er Jökuldjúp vestur af
Faxaflóa eða Vestfjörðum?
3. Hvor nær sunnar á lmettinum,
Afrika eða Ameríka?
4. Hvor var fyrr uppi, Skúli fógeti
eða Jón Sigurðsson?
5. Hvort var • listmálarinn Giotto
Spánverji eða Itali?
Lausnir eru á hls. 32.
♦ Sejt Aayt -
♦ Vort land er í dögun af ann-
arri öld. — Einar Benediktsson.
♦ Málflutningsmaður má aldrei
heimta meira en réttlæti. — Sigurður
Nordal.
♦ Veður ræður akri, / en vit
syni. — Hávamál.
+ Neyðin kennir naktri konu að
spinna. — Orðskviður.
♦ Hamingjan er það eina í líf-
inu, sem margfaldast við deilingu.
— G. Mercury.
Maður nokkur stríðól svínin sín ann-
an daginn, en svelti þau hinn daginn.
Aðspurður, hvernig í ósköpunum stæði
á þessu háttalagi, svaraði hann, að sér
þætti fleskið betra, ef magrar rendur
væru i því.
-----------------------------------------
DHIIRV ÍJUEEW mjóikur-
ísinn
er ljúffengur og hollur eftirmatur. —
íspinnar okkar fara sigurför um landið.
Alls konar prentun,
stór og smá, einlit og fjöllit.
Ef þér þurfið
á prentvinnu að halda, þá
leitið upplýsinga hjá okkur
um verð og tilhögun. —
Prentsmiftjan
ODDI h.f.
Grettisgötu 16.
Sími 12602.
wiitaiattð^icgRjauiHur
V ít(aii«fatakriinf«»i|(itsa
^ *-r - r ■» >■» UM
Laugaveg 34. — Reykjavík.
Sími 11300. — Símnefni: Efnalaug.
Kemisk fatahreinsun og litun
• Litnn,
• hrci nsu n.
• gnfupressun
Elzta og stærsta efnalaug landsins.
Sent um land allt gegn póstkröfu.
L