Samtíðin - 01.10.1959, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN
21
hafa verið leidd til lykta. Nokkrar áhyggj-
ur vegna heilsunnar og framkomu ann-
arra. Yngra fólkið í fjölskyldunni mun
valda örðugleikum.
21. Batnandi horfur á ýmsum sviðum.
Á fyrri helmingi ársins verða góðar at-
vinnuhorfur. Farðu ekki sjóferð á miðju
ári 1960. og taktu sumarleyfi þitt seint.
22. Fyrsti og síðasti hluti ársins verður
beztur, hvað störf og heimilismálefni
snertir. Sumarið er allt í óvissu. Ymsar
tafir verða.
23. Það hillir undir breytingar á heim-
ilishögum þínum, en sumar þeirra eru
ekki kærkomnar. Maí—ágúst eru beztu
mánuðirnir til starfa, fjár og ásta.
24. Vaxandi velgengni virðist vera
framundan, en vænztu samt ekki of mik-
ils í þeim efnum. Júní og júli 1960 verða
ekki heilsusamlegir. Þú missir aðstoð.
25. Vertu ekki óþolinmóð(ur). Lok ársins
1959 verða farsæl, en allt er á reiki í þeim
efnum 1960.
26. Aðgát mun þurfa í umgengni við
böm og unglinga, en þér mun vegna all-
vel í starfi þínu.
27. Gott ár til starfa, og mun fyrrver-
andi dugnaður þinn bera ávöxt í þeim
efnum, enda mun hann hljóta viðurkenn-
ingu. Nokkur vonbrigði í apríl og maí.
28. Gott ár til ásta og fjár, en lakara,
hvað íþróttir snertir.
29. Viðburðaríkt ár. Gott útlit fyrir
upphefð i starfi, en krafizt mun verða af
þér allmikillar ábyrgðar.
30. Nokkrir árekstrar munu hafa áhrif
á ástamál þín eða hjónaband. Hafðu taum-
hald á þér í þeim efnum.
31. Viðburðaríkt ár á marga lund. Góð-
ar framfarahorfur, en nokkrar blikur eru
þó á lofti. Farðu dult með fyrirætlanir
þinar.
Komið ávallt fyrst til okkar
ef yður vantar vönduð úr og
klukkur eða smekklega skartgripi
SIGMAR JÓNSSON úrsm.,
Laugavegi 68. Sími 10646.
Daníel
Þorsteinsson
& Co. h.f.,
Bakkastig, Reykjavík
Símar 12879 og 12582.
Utgerðarmenn
og sjómeiin!
Þekking, fagleg kunnátta og löng
reynsla vor við nýsmíði og hvers
konar viðgerðir á skipum er bezta
trygging fyrir vandaðri vinnu og
traustum frágangi á skipum yðar.
NLTÍIVIIIXIIM KREFLR
- SVARIÐ ER :
AUKIIM VÉLMEMMT
í tvö ár hafa allar vélar, sem
endurbyggðar voru á verkstæði
okkar, verið settar saman í
áföngum, þannig að hver starfs-
maður vinnur ákveðið verk við
samsetningu vélanna.
Ávinningurinn er:
Betri og ódýrari þjónusta.
Endurbygging vélarinnar kostar
aðeins brot af verði nýrrar vélar.
J*. Jónssan & Ca.
Brautarholti 6.
Símar 19215 — 15362.