Samtíðin - 01.09.1960, Síða 11

Samtíðin - 01.09.1960, Síða 11
SAMTÍÐIN niáttu ekki heyra það nefnt, að ég ætti hann. -En skömmu seinna eignaðist ég barn með honum. Það er heima hjá oklc- ur, en maðurinn fór héðan úr bænum, af því að ég mátti ekki giflast honum. Nú vill annar maður i góðri stöðu gift- ast mér, og það vilja foreldrar mínir, en ég elska hann ekki nærri eins mikið og hinn. Hann vill endilega fá mig með barninu og býðst til að ganga því i föður stað. Hvað á ég að gera, Freyja mín? SVAR: Mér finnst þú nú satt að segja fremur ósjálfstæð, og mér datt sízt i hug, að stúlkur nú á dögum tækju svona mikið tillit lil foreldra sinna í ástamálum. Það minnir jafnvel á fyrri tíð. En ætli þú gift- ist ekki B, úr því sem komið er, og látir A róa, svo að ég merki nú mennina í stafrófsröð, eftir því sem þeir komu til þín. Svo vona ég, að góðar ástir takist nieð ykkur B. — Þín Freyja. ~k Svar eftir dúk og disk(?) MAGGA skrifar mér ágætt bréf, sem eg má því miður ekki birta. Vegna sum- arleyfa var júliblað SAMTfÐARINNAR prentað það snemma, að ekki var unnt að svara þér í því, Magga min. Svar mitt kemur því ef til vill eftir dúk og disk, en það er á þessa leið: Ég vona, að allt sé nú komið í lag hjá þér og piltinum þínum. En ef svo er ekki, finnst mér afstaða hans til þín vægast sagt óvnjuleg, svo framarlega sem hann heldur áfram að vera unnusti þinn. Get- Ur hugsazt, að hann hafi rétt fyrir sér, bvað kunningja þína snertir: að hann alíti þá ekki nógu góða handa þér og viþji, að þú losnir við þá — einungis þér lil góðs? Ef til vill gæti það átt sér stað, en það verður þú að bera skynbragð á. — hn ef ekkert er athugavert við kunningja þína, verð ég að segja, að mér finnst mað- Ul'inn i meira lagi geðstirður eða afbrýði- samur, og hvort tvegg.j a er mjög illt við BUTTERICK-snið nr. 9416 í stærðunum 9—16. Úrval af skólakjólum og öðrum fatnaði. Litlu teikningarnar neðan við sýna, hvernig kjólarnir eru að aftan. Sniðin fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélögunum. að búa. Er þá ef til vill heppilegast að slíta sambandinu við hann sem fyrst, þrátt fyrir það sem á undan er gengið, því að sífelld geðvonzlca og ófrelsi, sem stafar af afbrýðisemi, er að mínu áliti óþolandi. — Þín Freyja. Vertu heldur góð við hann REIÐ EIGINKONA skrifar mér í ör- væntingu sinni yfir því, að hún hefur lundið í fórum manns síns ástarbréf frá

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.