Samtíðin - 01.09.1960, Síða 15

Samtíðin - 01.09.1960, Síða 15
SAMTÍÐIN 11 bogi liafði myndazt þar. Daufur roði hafði líka færzt í kinnar henni. Hún var þá ekki orðin fertug — þrítug, ef til vill. Brosið dó á vörum hennar. Enn þá hafði hún eiginlega enga ákvorðun tek- ið um það, hvað hún ætlaði að gera, en það iá í augum uppi, að eittlivað varð hún að aðhafast. Auðvitað yrði hún að fara heim til Windover Arms og C. Raner, sem hún liafði verið gift í næstum 10 ár, og segja honum, að hún liefði misst minnið. -— Það var eins og hver annar sjúkdóm- ur. En það var það nú samt ekki. Það var annað og andstj'ggilegra. Fólk, sem maður las um í blöðunum, gekk til lögregluþjóns og sagði: „Ég veit ekki, hver ég er. Viljið þér gera svo vel og bjálpa mér?“ Já, en nú veit ég vel, liver ég er. Ég get bara vel farið heim, og nú verð ég að fara heim. Mér dettur ekki í bug að segja neinum frá neinu, ekki enn. Ef til vill — þ egar ég sé heimili mitt. — Þeir segja, að þetta geti stundum allt komið aftur, alveg áður en varir, en að það geti líka dregizt lengi. Ég veit ekki, bvort ég afbæri það, ef það kæmi aftur allt i einu. En heim verð ég að fara — °g sjá livað setur ...“ Hún sagði leigubilstjóranum ofhoð ró- lega, hvert hann ætti að aka, hallaði sér aftur í sætinu og horfði út í borgina. Hún þekkti þ essar götur svo vel, vissi, livar bíllinn mundi beygja af leiðinni og live lengi þau yrðu á leiðinni heim. Borgin var falleg núna í gróandanum, allir þessir harðgerðu runnar, sem uxu upp úr gang- stettinni, og litlu torgiri, sem nú skörtuðu grænu í allri sinni dýrð. Það ldaut að vera fallegl í dag 1 stóra skemmtigarðin- Um- Hún hallaði sér aftur á hak og lygndi augunum. Svo hugsaði hún dreymandi Uln stóra skemmtigarðinn. Hún ætlaði að ^ara á hestbak i skemmtigarðinum með . .. Bíllinn skrönglaðist yfir ójöfnu á göt- unni, og hún rélti úr sér í sætinu og geisp- aði. Eitthvað hafði verið að koma fram i huga hennar. Hún varð fokvond út í hílstjórann yfir því, að hann skyldi ekki hafa varað sig á þessari ójöfnu. Framh. í næsta blaði. LÁRÉTT og LÓÐRÉTT 1 2 3 4 5 6 R U B A S R 2 R L Ð T A F Setjið stafi í reitina, þannig að út komi: Lárétt: 1 Örðug viðfangs, 2 kvenmannsnafn. Lóðrétt: 1 Skapstirður, 2 þvættingur, 3 búseta, 4 aðfinnsla, 5 kvenmannsnafn, 6 léreftspjatla. Ráðningin er á bls. 32. 197. KROSSGÁTA i 2 3 4 5 WM 6 mm 7 8 9 10 11 12 mm 13 14 15 m(m m>@ 16 Í!l @C€> 17 18 li mm 19 Lárétt: 1 Ivasta, 6 lík (no.), 7 tek, 9 myndar, 11 karlmannsnafn, 13 hljómi, 14 ferðast, 16 for- sctning, 17 líffæri, 19 kvenmannsnafn. Lóðrétt: 2 Samtenging, 3 lærdómurinn, 4 tog- aði, 5 meiðir, 7 tók, 8 söngfélög, 10 skrimtir, 12 tilvera, 15 upplirópun, 18 á stundinni. Ráðningin er á bls. 32. SAMTÍÐIN borgar 10 kr. fyrir hvern nýjan áskrifanda, sem henni er sendur, ef árgjaldið 1960 (65 kr.) fylgir pöntun. Haldið ómakslaun- unum eftir.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.