Samtíðin - 01.09.1960, Blaðsíða 21
SAMTÍÐIN
17
di'. Weizmanns er hann úrskurðaður heil-
brigSur.
Wingate vill nú láta stofna GySingaher
°g gerist svo frékur ádeilumaSur í blaSa-
skrifum sínum, aS minnstu munar, aS
hann sé sendur upp í sveit fyrir fullt og
allt viS næsta lítinn orSstir En þá sendir
Churchill hann austur í Burma til Wavels,
sem hefur not fyrir krafta hans.
Þarna fær Wingate heuforingi þaS örS-
uga hlulverk aS stofna skemmdarverka-
sveit úr riffilskyttum Burniamanna,
Gurkariddurum frá Nepal og Tíbet og
enskum varaliSsmönnum. Æfingakerfi
hans er harkalegra en áSur eru dæmi til,
en reynist viturlegt, þegar lil á aS taka.
AS æfingunum loknum leggur „Ljónaher-
sveit“ Wingates, samtals 3000 menn, 1000
Clar, uxar, múldýr og hestar, af staS yfir
Chindurn-fljót og hverfur inn í grænan
C'iunskóginn.
MeS hnífum og byssustingjum rySja
’nennirnir sér 32 km hraut gegnum skóg-
ai'þykkniS, án þess . aS Japanar verSi
þeirra varir. Ella myndu þeir vitanlega
hafa veriS lokaSir inni í hinum þröngu
skógargöngum og soltiS þar í hel. En í
þessum voSalegu tröSum lætur Wingate
sig ekki muna um aS halda langar ræSur
Urn hiS svonefnda kraftaverk viS Dun-
kerque, þar sem hann meS mörgum til-
V1tnunum í heilaga ritningu gerir óspart
gys aS ])roslegum tilraunum hershöfS-
Ingjanna til aS hreyta ósigri í sigur.
Hersveit Wingates á aS opna leiS til
arasar á Japana. Hún gerir skyldu sína
°g eySileggur járnbrautir óvinanna. En
fi'a hernaSarlegu sjónarmiSi er ferSin
gagnslaus, því aS engar árásir eru gerSar
1 slóS hennar. Wingate brýzt til baka
gegnum skógargöngin meS rúml. 2000
’aenn af þeim 3000, sem hann fór af staS
aieð. Þar af eru aðeins 600 fullfærir til
1 ekari frumskógahernaSar. Allir hinir
eru annaðhvort bilaðir á likama eða sál.
En eftir þessa svaðilför verður Wingate
loks frægur maður í blöSum Vesturveld-
anna. Churchill kallar hann til London
til aS heyra álit hans á vígstöSunni í Aust-
ur-Asíu, sem er öll í molum. Síðan fer
hann meS Wingate á ráðstefnu mikla í
Quebec, og þar nýtur þessi margreyndi
ævintýramaður þess að vera sú persóna,
er allir taka fyllsta tillit til, þvi að hrezku
og amerisku hernaSarsérfræðingarnir
reynast ósammála um allt — nema áform
Wingates um nýja stórárás í Asíu. Þetta
var 1944.
En þrem vikum sinna rekur dauðinn
slagbrand fyrir öll frekari áform Win-
gates. Hann hafði alltaf verið hræddur
við að fljúga. Nú heið hann bana, er flug-
vél lirapaði með hann vfir Indlandi.
Stríðið vannst án frekari leiðsögu lians,
en sagan hefur sæmt hann sigurvegara-
nafnhót.
Sú spurning vaknar, hvers vegna jafn
gallaður maður g;at áunnið sér traust og
stuðning manna eins og Churchills,
Mounthattens, Ironsides, Weizmanns,
Amerys og Ismays. SvariS er: Vegna þess
að í Wingate leyndist persónuleiki, sem
var meiri en hann sjálfur og brauzt fram
eins og sólblik á heztu stundum ævi hans.
Hann var ævintýralegur stríðsmaSur, sem
átti sér fágæta spádómsgáfu. Draumur
hans um ísrael rættist í náinni framtíð.
Smiðurinn: „Hver braut riíðuna í svefn-
herberginu yðar, frú?“
„Maðurinn minn.“
„Og hvernig í ósköpunum fór hann að
því?"
„Hann rak bara hausinn i hana, þegar
ég lamdi hann um daginn."
Bólsitriið Iiiisgögn
Húsgagnaverzlun Hjalta Finnbogasonar.
Lækjargötu 6. A. Sími 12543.