Samtíðin - 01.11.1962, Qupperneq 15

Samtíðin - 01.11.1962, Qupperneq 15
SAMTIÐIN 11 til að hlusta með athygli. „Nóra hringdi til mín í gærkvöldi og sagði, að þú hefðir heimsótt sig. Hún tók það fram, að það væri alls ekki af því, að sér liði verr en vant væri, þvert á móti, því að sér hefði þótt svo fjarska vænt um að sjá þig. En, sagði hún, ef einhvern tími slcyldi eilt- hvað koma fyrir hana, ef hún með öðr- uni orðum skyldi deyja, væri það einlæg ósk hennar, að augu hennar yrðu hinzta gjöf hennar til Yvonne ... til þín. Skil- urðu nú, hvað um er að vera?“ Ég ætlaði að segja eitthvað ... æpa um hörmung mína, angist mína og örvingl- Unarkennda von inn í kalda símatrekt- uia, en það var eins og gripið hefði ver- *ð fyrir kverkar mér ... Þegar ég liafði hringt af, varð ég allur gagntekinn einni einustu hugsun: A þessari stund væru þeir að skera upp augun á Yvonne ... reyna að gæða hana dásamlegu gjöfinni hennar Nóru. . ÞREM VIKUM seinna sótti ég Yvonne a augnlækningaspítalann. Aðgerðin hafði heppnazt vonum betur. Yvonne gat nú séð bjart himinhvolfið, litaskraut hlómanna! Eg lít í vndisleg augu hennar og segi henni, hve mikið ég elski hana, og hún Veit vel, að i hvert skipti sem dásam- |egu, bláu augun, með gullna geislablik- mu, brosa við mér, muni mér verða hugsað til Nóru. Hann: „Eg veit, að margt er miklu betra en peningar, en maður fær það bara alls ekki nema fgrir peninga." Töfratappinn í hitakönnuna Yýjung úr mjúku plasti. Verð 48 kr. Sendur með póstkröfu um land allt. Pantið strax. — Pósthólf 293, Reykjavík. jbrauma RÁÐNINGAR • TÖTRAR. Það er ills viti að dreyma, að maður sé tötrum ldæddur. Ef þér finnst þú vera tötralega klædd- (ur) i samkvæmi, skallu gæta þess að eyða ekki um efni fram. • VEL. Ef þig dreymir, að þú sért innan um vélar, táknar.það, að þú munt komast í góð efni á sviði iðnaðar. • HUNDUR. Dreymi þig, að hund- ur sé vinalegur við þig, er það fyrir ham- ingju. Grimmir hundar í draumi eru fyrir hættu, ef þeir ætla að ráðast á þig. • KVENFÓLK. Yfirleitt er karl- mönnum það fyrir vondu að dreyma kvenfólk, ef þeir sýna því hlíðu. Það getur verið fyrir hrifningu eða ásl að dreyma fallega stúlku, en óféleg stúlka í draumi boðar örðugleika og leiðindi. Að tala við stúlku er fyrir liappi innan skamms. • KOSS. Það er fyrir ávinningi, ef unga stúlku dreymir, að luin kyssi lcunn- ingja sinn eða hann kyssi hana, en ekki er það fyrir kossum i vökunni. Frúin: „Eg segi manninúm minum alltaf að setjast í lága hægindastólinn og setja lappirnar upp á borðið.“ „Því í ósköpunum gerirðu það?“ „Þá leka nefnilega alltaf einhverjir peningar úr vösum hans niður á gólf- teppið.“ „Hann Júlli bað mín í gærkvöldi!“ „Til hamingju! Hann gerir þetta allt- af svo ósköp elskulega.“ Bílar okkar bregðast yður aldrei. Horgarhwtastöðin Opið allan sólarhringinn. Talstöðvar í bílunum. SÍMI 22-4-40. Hafnarstræti 21.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.