Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 Frændi eða mágur HJÓN óku í bíl í sumarleyfi sínu, en höfðu ekki talað orð saman allan dag- inn vegna sundurljmdis. Þetta var í Ame- Hku. Alll í einu sá maðurinn asna á beit við veginn. „Þetta er frændi þinn,“ sagði hann við konuna. „Ætli harin sé ekki heldur í mægðum við mig,“ anzaði konan. Kurteisi og fjármál LÍTIL TELPA fór til bankastjóra og hað hann að leggja peninga í samskot vegna skólaferðalags. Bankastjórinn vétti lienni krónupening og tíu króna seðil og sagði henni að taka hvort sem hún vildi. „Þá ætla ég lieldur að taka peninginn,“ sagði telpan, „því hún mamma hefur sagt mér að taka alltaf það, sem minna er- — En ég ætla að taka seðilinn líka °g vefja honum utan um peninginn, svo ég týni honum ekki.“ Berháttaði niðri TVEIR MENN komu fulldrukknir úr veizlu. Annar þeirra sagði: „Þegar þú kemur heim, skaltu hátta aiðri og halda á fötunum þínum upp stigann; annars ertu viss með að vekja konuna þína.“ óaginn eftir hittust þeir félagarnir aftur. „Hvernig fór?“ spurði sá, sem ráðið hafði gefið. „0 — bölvanlega,“ svaraði hinn. „Ég herháttaði fyrir neðan stigann og læcld- ,st upp, eins og þú ráðlagðir mér, en þeg- ar upp kom, sá ég bara, að ég var stadd- Ur ú neðanjarðarjárnbraularstöðinni.“ Ein gerð fyrir allan hraða. • Sótfælin margföld orka. • Stórspara eldsneyti. Innbyggður útvarpsþéttir. Þ. Jónsson & Co., Brautarholti 6 Sími 19215. • AUTO-LITE FORD er FRAMTÍÐIN Bíll ársins CONSUL 315. Verð frá kr. 145 þús. FORD UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.