Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.11.1962, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Hagstceð hjör • Ef þér gerizt félagi í AB, getið þér eignazt gott bókasafn með mjög hag- kvæmum kjörum, og jafnframt eflið þér menningarfélag lýðræðissinna á íslandi. • Félagsmenn fá allar AB-bækur 20% ódýrari en utanfélagsmenn. • Félagsmenn fá tímarit AB, Félags- bréfin, ókeypis. • Félagsmenn AB greiða engin árgjöld til félagsins, en lofa að kaupa minnst fjórar bækur á ári eftir eigin vali. Gerizt félagsmenn í AB. ALMENNA BOKAFELAGIÐ Tjarnargötu 16. Reykjavík. AIIs konar blikksmíði TahS fyrst við okkur. JLitla Blikkswniðgan Nýlendugötu 21 A. — Sími 16457- Verzlanir — Verzlanir mn allt lanii Ymsar vörur til tækifæris- gjafa. Svo og alls konar fata- tillegg og fataefni. Heildverzlun V. H. Vilhjálmssonar Bergstaðastræti 11 B, Reykjavík. Símar 16160, 18418 og 15783. P.O. Box 1031. HÚSMÆÐUR! Gæðið heimilisfólkinu á köldu ROYAL búðingunum. Þeir eru handhægir og bragðgóðir, þurfa ekki suðu. Bragðtegundir: Súkkulaði, karamellu, vanilla og jarðarberja. Rafmagnstæki - Lampar - Ljósakrónur LJÓS H.F. Laugavegi 20. Sími 18046. Vönduð fataefni ávallt fyrirliggjandi, einnig kambgarn í samkvæmisföt. — Hagstætt verð. ÞORGILS ÞORGILSSON, klæðskeri. Lækjargötu 6 A. — Sími 19276.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.