Samtíðin - 01.11.1962, Page 27
SAMTÍÐIN
23
A ÁRNI M. jdnssdn:
SPAÐI ^
hjartav bridge
TÍGULL ♦
LAUF /27. Cjrein
IiEIMSMEISTARAKEPPNIN í bridge
var háð að Barbizon Plaza llotel, New
York dagana 10.—18. febrúar sl.
ítalir sigruðu, Bandaríkjamenn urðu
í 2. sæti, Bretar í því þriðja og Argen-
bnumenn ráku lestina.
Hér er spil úr leik Bandarikjamanna
■°g Argentínnmanna.
Báðir í hættu. Suður gefur.
varð Norður því að drepa. Hér hafði
honum misheppnazt að gefa Austur
„ódýran“ slag. Þessu næst tók hann öll
hjörtun og spilaði síðan Austur inn á
spaða í þeirri von, að hann ætti ekki
tauf-D. En er það brást, fékk Austur 4
slagi á spaða og lauf-D, og varð sagn-
hafi því einn niður.
I næsta þætli skulum við athuga þetta
spil betur og reyna að finna, hvar sagn-
hafa skjátlaðist.
II
'k Z ^CLCýt
T -------
* G-8-7
¥ 10-9-7-2
♦ G-10-7-4
4 10-6
4 K-9-3
V Á-8-5
4 Á-8-6
4. Á-9-8-4
4 Á-10-6-4-2
V 4-3
4 K-9-3
4. D-7-3
4 D-5
V K-D-G-6
4 D-5-2
4 K-G-5-2
l\l
V A
S
Á báðum borðum voru spiluð 3 grönd.
í lokaða berberginu var Bandaríkjamað-
Ul'inn Mathe sagnhafi í Norður. Austur
sPilaði út spaða 4, sem var tekið í borði
Oieð D. Næst var spilað lauf-2, áttunni
Svínað, ,og Austur fékk á D. Næst tók
ÁUstur spaða-ás og spilaði síðan tígul-3.
^agnhafi tók með D. í borði og átti alla
slagina, sem eftir voru.
í opna herberginu spilaði Argentínu-
Oiaðurinn Jaques einnig 3 grönd. Austur
spilaði út sp-4, drepið á sama hátt með
í borði. Hér fór sagnliafi eins að og
spilaði út Iauf-2, en Vestur lét sp-10, og
4 Drauminn um vorið vekja / vetr-
arins stjörnukvöld. — Davíð Stefánsson.
4 Ætli liúmorleysi sé ekki eitt af
því, sem einangrar ungu skáldin? —
Tómas Guðmundsson.
4 Það er aðeins hársbreidd milli
góðs og lélegs árangurs. — Frantz Har-
lang.
4 Flest fólk notar ekki liöfuðið til
að hugsa, heldur til að kinka kolli með.
— Evelyn Waugh.
4 Ég ráðlegg ykkur að sóa aldrei
tíma ykkar á fóllc, sem kemur ykkur
elcki við og þið eruð óviðkomandi. —
Goethe.
„Ernð þér nú vissar um, að sætið, sem
ég pantaði í leikhúsinu, háfi verið nógu
framarlega?“
„Væri það framar, munduð þér lenda
uppi á Ieiksviðinu.“
Mér er sagt, að þú eigir mjög hagsýna
konu.“
„Já, okkur teksl að lifa án flestalls,
sem mig vanhagar um.“