Samtíðin - 01.11.1962, Page 31
SAMTÍÐIN
27
Látið þessar stjörnuspár leiðbeina ykkur í lífsbaráttunni
-1 /iiitelisspúr tilh'ít iltitjtt í nóvetnber
1- Varastu miklar breytingar. Næsta sum-
ar verður bezt, livað störf og fjáröflun snertir.
~• Ár mikilla möguleika. Gott til starfs, á-
bata og ásta.
3. Útlit er fyrir liöpp i árslok 1962, veturinn
og um miðsumar ’63.
4- Fjórir fyrstu mánuðirnir geta orðið frem-
Ur örðugir, næstu fjórir verða beztir, hvað
störf og fjárafla snertir, en óvissa ríkir um árs-
l°kin.
5. Varaðu þig á vinum þínum, m. a. hvað ásta-
nialin snertir. Varastu einnig slysahættu.
6. Fyrri helmingur ársins boðar vonbrigði
1 fjármálum og ástum, en seinni hluti þess verð-
Ur gæfuríkur.
'• Gott ár á marga lund, en það krefst stað-
festu. Bezt gengur þér frá þvi i mai og fram
í október.
Fimm fyrstu mánuðir ársins verða þér
heillaríkir, síðan mun nokkuð reyna á þig, en
Ur því rætist vel.
■k Árið mun reyna nokkuð á þolinmæði
lhna. Fyrri hluti þess getur orðið óviðkunnan-
eSUr, og einhverjar tafir eru fyrirsjáanlegar.
10. Nokkur óvissa ríkir, hvað störf þín
stiertir, fram í júní ’63. Úr þvi gengur allt veh
Ú- Hafðu gát á fjármálum þínum. Forðastu
fjárbrall og skuldbindingar í þeim efnum.
f2. Hætt er við tjóni vegna óráðvendni ann-
arra. Mjðbik ársins verður liappadrýgst.
13- Gott ár, ef þú heldur vel á spilum þín-
tun. Farðu þinu fram, en vertu ekki of áhrifa-
Sjarn(gjörn).
Varastu ágengni ættingja þinna. Seinni
•'luti ársins verður heillarikur.
15. Breytingar kunna að verða á fyrstu mán-
"ðuin ársins. Síðan mun þér vel farnast.
16. Byrjun og miðbik ársins verða heillarik.
1 toan rikir nokkur óvissa.
17. Gættu heilsunnar vel. Heilsuleysi ann-
'arra kann að hafa örðugleika i för með sér fyr-
ú’ þig. Varastu afbrýðisemi.
18. Láttu ekki ofmetnað blinda þig. Ef þú átt
hörn, skaltu láta þér annt um þau.
19- Vonbrigði geta skapazt í sambandi við
störf ]jin 0g viöskipti. Breytingar verða til
bóta á si&ari hluta ársins.
20. Afbragðsár. Vertu áræðin(n), því að allt
mun ganga að óskum.
21. Einhverjar áhyggjur kunna að skapast
í sambandi við dagleg störf þín, en það verður
bjart yfir seinni hluta ársins.
22. Ásta- og hjúskaparlíf er í bezta gengi,
og að öðru leyti vegnar þér einnig ‘vel.
23. Velta mun á ýmsu. Vænztu ekki of mik-
ils. Vertu fús til samvinnu við aðra. Síðsumar-
ið verður ágætt.
24. Enda þótt ýmislegt sé óráðið fyrri hluta
ársins, mun þér farnast mjög vel. Ef til vill
auðgast þú verulega á árinu.
25. Útlit er fyrir einliver ferðalög. Þér mun
farnast vel vegna dugnaðar þíns. Gættu liófs i
að fara að ráðum annarra.
26. Útlit fyrir fremur örðugt ár. Reyndu að
forðast ágreining, er leitt gæti til málaferla.
27. Mjög athafna- og viðburðaríkt ár. Breyt-
ingar kunna að véra í aðsigi. Rétt er að fara
að öllu með gát.
28. Hagsæld í vændum, en einnig barátta við
fólk, sem er þér ósammála.
29. Þér mun aukast ábyrgð. Velgengni þín
nær hámarki á miðju árinu.
30. Fyrri helmingur ársins verður happa-
sæll. Nokkrir minni liáttar örðugleikar kunna
að verða á vegi þínum seinni hluta ársins.
-jc Sagt er: -jc
að bezla lífsreglan sé að lifa bara einn
dag í einu, liugsa ekki um likið af
deginum í gær og ófædda morgundag-
inn.
að ef maður vilji fá verulega góða á-
heyrn hjá konu sinni, sé bezt að tala
upp úr svefninum.
að enginn maður vitkist af vizku föður
síns.
að fáfræði sé dýrari en þekking.
að miðaldra fólk hafi oft meiri áhyggj-
ur af miðjunni á sér en aldrinum.