Samtíðin - 01.12.1962, Page 38
30
SAMTlÐIN
Merkar bækur
Fyrir jólin munu koma út nokkrar bækur
hjá LEIFTRI. Sumar þeirra eru þegar
komnar í bókaverzlanir, aðrar koma næstu
daga:
FULLNUMINN, eftir Cyril Scott, í þýð.
frú Steinunnar Briem. Frú Steinunn hefur
áður þýtt bækurnar Vængjaður Faraó,
Carola og Yogaheimspeki.
LEIÐSÖGN TIL LÍFSHAMINGJU, eftir
Martinus.
GYÐINGURINN, þriðja og síðasta bókin í
hinu stórmerka skáldriti Nazareinn, eftir
Sholem Asch. Þýð. M. Jochumsson. Fyrri
bækurnar heita: Rómverjinn og Lærisveinn-
inn.
BERGUR LÁRUSSON
HEILDSALA- OG UMBOÐSVERZLUN
BRAUTARHOLTI 33 — SÍMI 17379
P.O. BOX 634 — REYKJAVÍK
BtSSIIMG:
Vörubifreiðar, sérleyfisbílar,
strætisvagnar
HAMOIUAG:
Sendibílar og vörubílar,
allt að 3 tonn.
SIIUCA:
Fólksbílar.
*
STÝFÐAR FJAÐRIR, annað bindi skáld-
sögu Guðrúnar frá Lundi.
ÁST í MYRKRI, ný skáldsaga úr Reykja-
víkurlífinu, eftir Ingibjörgu Jónsdóttur.
TIL ÞÍN heitir bók, sem vekja mun mikla
athygli. Bókin er eftir Valborgu Bentsdótt-
ur. Prýðilega rituð, djörf, sérstæð.
í LJÓSI MINNINGANNÁ, eftir frú Sigríði
Björnsdóttur frá Miklabæ. Fögur bók og
skemmtileg.
h|S /P:, ,.
SÆSNIGLAR MEÐ SKEL, eftir Ingimar
Óskarsson grasafræðing. Þetta er annað
heftið í Skeldýrafána Íslands.
Auk þessa kemur fjöldi unglinga- og barna-
bóka, en barnabækur LEIFTURS eru þjóð-
kunnar. Þær eru ódýrar og skemmtilegar.
RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR
Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla.
Raftækjavinnustoía
Þorláks Jónssonar h.f.
Grettisgötu 6. — Sími 14184.
KORK
ef bezta efnið, sem enn þekkist til
einangrunar í frysti- og íbúðarhúsum.
★
Birgðir jafaan
fyrirliggjandi
★
Jónsson & Júliusson
Tryggvagötu 8, Reykjavík. Sími 15430.
E F ÞAÐ ER LJÓSMYND, þá talið
fyrst við okkur. — Barnaljósmyndir
okkar eru löngu viðurkenndar.
Ljósmyndastofan Loftur h.f.
Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772-