Samtíðin - 01.07.1935, Page 36
Gallastríð
Cajus Julius Caesar:
Bellum
Gallicum.
Páll Sveinsson þýddi.
Loks hafa íslendingar eignast þetta
mikla merkisrit heimsbókmentanna í
ágætri íslenskri þýSingu.
Guðni Jónsson mag. art segir í rit-
dómi í Mgbl. 26. nóv. 1933:
„Verk þetta mun verða þýðandan-
um til varanlegs sóma, hvort sem les-
endur þess verða margir eða fáir. En
fróðleiksfús er ekki alþýða manna
lengur, ef hún grípur ekki fegins
hendi við svona riti, og hafi hún þó
kost á að eignast það“.
Ritið er 573 bls. að stærð og kostar
aðeins 10 krónur.
Fæst hjá bóksölum um land allt.
Aðalútsala:
IMWItllM
Bókaverslun, Reykjavík.
HúsmæOur!
Hversvegna að vera
að leggja á sig alt
þetta erfiði er heima
bökun fylgir, þegar
þér getið fengið
okkar viðurkendu
kökur i fjölbreyttu
úrvali hjá kaup-
manni yðar-
Framleiðum yfir 20
tegundir af allskon-
ar kaffibrauði. Auk
þess margar teg-
undir af Kremkexi
og Matarkexi.---
Kexverksmiðjan
„FRÓN“
Reykjavík.