Samtíðin - 01.11.1942, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.11.1942, Qupperneq 33
SAMTlÐIN 29 SVOR við spurningum á bls. 7. 1. í manni eru 21 rif eða 12 livor- um megin. 2. Vísan er eftir Pál Ólafsson. .‘5. Ritið er eftir Pál Vídalín. 4. Þorláksmessa á sumar er 20. júlí. ö. Glöggvingr þýðir: nízkur maður. NÝLEGA liefur verið sýnt og sannað, að úr kartöfluhýði má I)úa til efni, sem nota má í staðinn fvrir kork. Sé liýðinu þjappað vel saman, má gera úr því efni i tígla- góif (parket-gólf). Um kartöfluna sjálfa er það vitað, að hún er mesta nytjajurt jarðarinnar. Maður getur i rúmt ár lifað mjög sæmilegu lífi með því að nærast á kartöflum einuni saman. BLAÐAMAÐUR í Englandi sat við gluggann lijá sér á dögun- um og athugaði, live margar konur uieð hatt og hve margar herhöfðaðar gengju framlijá næstu mínúturnar. Hann taldi 215. Þar af voru 105 með hatt og 110 berliöfðaðar. 11 þessara hvenna voru með klút bundinn um hárið. Blaðamaðurinn leit svo til, að herhöfðuðu konurnar hefðu yfirleitl verið ungar, en hinar, sem voru með balt, eldri. Dómarinn: — Tólaið þér beinan þátt í viðureigninni eða voruð þér (iðeins vottur? Maðurinn með glóðaraugað: — Ey ~~ ég var bara sjónarvottur.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.