Samtíðin - 01.11.1942, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.11.1942, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN fJTVEGSBANKI fSLAMDS H.F. Reykjavík, ásamt útibúum á Akureyri ísafirði Seyðisfirði Siglufirði og í Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankavið- skipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölur erlends gjaldeyris. n. Dfy aíbjrúia, Hinir heimsfrægu tónsnillingar, Mischa Elman og Jascha Heifetz, sátu að árdegisverði í veitingahúsi. Þá rétti þjónninn Heifetz bréf og var utan á það ritað: Til mesta fiðluleikara heimsins. — Bréfið hlýtur að vera til þín, Misclia, sagði Heifetz og rétti lion- um það. Mischa Elman hristi höfuðið og svaraði: — Nei, það er áreiðanlega til þín, Jascha. Því næst ákváðu þeir að láita þjón- inn rífa bréfið upp og lesa það. Hann opnaði umslagið og las: — Iiæri Fritz _____ Þá hefði mér þótt gaman að sjá framan í fiðlusnillingana! Jön: — Af lwerju sagðirðu kær- ustunni þinni upp? Grímur: — Við fórum þrjú: ég, hún og tilvonandi tengdamóðir mín, að líta á íbúð, og þá sagði sú full- orðna, að hún héldi nú, að þessi grði nokkuð þröng fgrir okkur þrjú. — Þá sagði ég bara: Ætli það sé þíí ekki bezt, að þið hafið hana tvær — og kvaddi. Einn er geymdur eftir HALLDÓR STEFÁNSSON er glæsilegt smásagnasafn SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlesa nema í janúar- og ágústmánuði. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 lu\), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hveriær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta á Bræðraborgarst. 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.