Fréttablaðið - 20.01.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.01.2010, Blaðsíða 24
BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar 20 20. janúar 2010 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jú, það var alltaf planið, við komumst til Köben! Erum við að tala um eitthvað skelfilegt? Já, og það var ekki báturinn. Þetta fór nánast allt á annan endann! Maður uppgötvar fljótt hvort fólk passi saman eða ekki þegar það býr í svona þröngu rými; allir ósiðirnir koma í ljós! Þú veist sitthvað um þetta? Hún hljómar eins og ugla þegar hún sefur, úhh, úhh, úhh! Bæ, bæ! Hvað í ósköp- unum ertu að gera hér, ég hélt að þú ætlaðir að sigla umhverfis jörðina með Katinku? Það hafa stundum komið ferðalög þar sem skapið hefur hlaupið með mann í gönur, úff...! Má maður ekki lengur segja „Was up? Pabbi, viltu ekki gera okkur öllum greiða og tala eins miðaldra karlmaður? OK! OK!OK! Þetta hérna! Þetta hérna! Þetta hérna! Ok, við erum búin að vera hérna í klukkutíma, eigum við ekki að taka ákvörðun núna? Þegar ég var bólugrafinn unglingur vaknaði ég eitt sinn með heiftarlega bakþanka og alls ólíkum þeim sem finnast á síðum Fréttablaðsins. Ég hafði verið nærri því að næla í fallegustu skvísuna á ballinu kvöldið áður en skort- ur á áræðni varð til þess að ég vaknaði með bakþanka en ekki með skvísunni. ÉG ÆTLAÐI aldeilis að draga lærdóm af þessu. Það skorti ekkert á áræðnina eftir þetta og helgina á eftir lét ég ekki deigan síga fyrr en foreldrar stúlk- unnar hótuðu að kalla á lögregluna. Ég áttaði mig á því þar sem ég stóð rámur í snjóskafli fyrir utan glugga stúlkunnar með gítarinn í fanginu að viðsnúningurinn hafði verið full öfgakenndur. ÉG FÆ það stundum á tilfinninguna að við Íslendingar höfum ein- mitt tilhneigingu í þessa átt. Við erum stundum eins og unglingar sem gera algjöran viðsnúning á leið sinni við fyrstu hindrun þegar heillavænlegra gæti reynst að læra af þrautinni með lagni. TIL DÆMIS er engum blöðum um það að fletta að við vorum heimskulega stolt af okkar útrásarvíkingum. Nú erum við hins vegar með bakþanka og ætlum að læra af þeim mistökum og lexían tekur okkur ekki neinum vettlingatökum. Af athyglis- verðri grein sem Pawel Bartoszek skrif- aði í Fréttablaðið 15. janúar síðastliðinn og því einróma lofi sem hún hlaut um víða bloggheima skilst mér nú að ekki þyki góð latína að vera stoltur af íslenska björgunarfólkinu sem varð með þeim fyrstu til að koma sér að verki á Haítí. Utanríkisráðherra fær einnig bágt fyrir að hafa orðið stoltur af því að íslenska stjórnsýslan hafði reynst vel og liðkað þannig fyrir skjótum viðbrögðum. ÞAÐ ER einmitt í neyðartilfellum sem hugarþelið kemur í ljós. Það er einnig þá sem það sést hvort stjórnsýslan er samansett af fólki sem er í raun að vinna í þágu annarra eða situr í bákninu til að fá öryggi eða hégómlega sæmd. Skjót viðbrögð eru eitt af lykilatriðunum við björgun. Gott hugarþel og hæfileg áræðni eru dyggðir svo eflaust ætti stoltið fullan rétt á sér í venjulegu árferði. ÞÓTT VIÐ höfum einu sinni gert okkur að fíflum með því að vera stolt skulum við ekki láta eins og unglingur í sinni fyrstu ástarsorg sem heitir því að elska aldrei aftur. Aldrei aftur að vera stolt? vi lb or ga @ ce nt ru m .is Með því að kaupa Miele þvottavél eða þurrkara leggur þú grunn að langtímasparnaði Sparaðu með Miele Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Staðgreiðsluverð A B  ára líftími = . klst. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Þvottavél W1634  sn/mín/6 kg/ísl. stjórnborð 177.950 Þvottavél W1714  sn/mín/6 kg/ ísl. stjórnborð 196.950 Þurrkari T7634 f. barka/6 kg/m. rakaskynjara 151.450 Þurrkari T7644C m. þétti/6 kg/m. rakaskynjara 166.660 Miele þvottavélar eru framleiddar til að endast í . klst. Miele þvottavélar eru allar með íslensku stjórnborði, íslenskum leiðbeiningum, stóru hurðaopi Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 21/1 kl. 20:00 U Fös 22/1 kl. 20:00 U Fim 28/1 kl. 20:00 Ö Fös 5/2 kl. 20:00 U Mið 17/2 kl. 20:00 Fim 18/2 kl. 20:00 Síð. sýn. Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö Gerpla (Stóra sviðið) Lau 20/2 kl. 20:00 4. K Ö Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. U Lau 23/1 kl. 19:00 U Fös 29/1 kl. 19:00 U Lau 30/1 kl. 15:00 U Lau 30/1 kl. 19:00 U Lau 6/2 kl. 15:00 U Lau 6/2 kl. 19:00 Ö Sun 14/2 kl. 15:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Sun 14/2 kl. 19:00 Ö Sun 21/2 kl. 15:00 Ö Sun 21/2 kl. 19:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 Ö Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 Ö Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Oliver!  MBL, GB. Nýjar sýningar komnar í sölu. „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Síðasta sýning 18. febrúar. Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 24/1 kl. 16:00 Ö Sindri silfurfi skur (Kúlan) Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Undurfalleg sýning fyrir yngstu leikhúsgestina! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl 15:00 Lau 10/4 kl 13:00 Lau 10/4 kl 15:00 Sun 11/4 kl 13:00 Sun 11/4 kl 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Mið 27/1 kl. 20:00 Bólu-Hjálmar (Kúlan) Fim 28/1 kl. 20:00 Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.