Samtíðin - 01.09.1960, Page 33
SAMTÍÐIN
29
Or einu -
PATRICIA MEDINA,
hin góðkunna kvik-
myndadís, er fædd í
London 19. júlí 1921. Að
lokinni venjulegri skóla-
göngu gekk hún i leik-
listarskóla og lék i all-
niörgum kvikmyndum i Englandi. Eftir
sh-iðið fór hún lil Bandaríkjanna með
nianni sínum, Richard Green leikara; þau
§iftust 1941. Vestan liafs léku þau hjón-
111 síðan í mörgum kvikmyndum. Þau eru
1111 skilin. Patricia er dugandi píanóleik-
ari og málar auk þess myndir í tómstund-
11111 sínum.
VESTUR-ÞJ ÓÐ VERJAR kaupa 50
iniiij.
grammófónplötur á ári.
♦ Vera Lynn hefur sungið fyrir Decca
1 ár, og liafa yfir 800 millj. af grammó-
f'iuplötum hennar selzt, en hezt platan
„Auf Wiederseh’n“ — í 2.5 millj.
eilltökum.
, ♦ 368.964 sfereo-plötuspilarar seldust
1 ^andarikjunum á fyrsta mánuði þessa
ars.
♦ 0 tvarpsstöðin KNOB-FM í Los
1 tt&eles útvarpar jazzi 19 klst. á sólar-
úring I
♦ Árlega eru haldnar 75 tónlistarhá-
l®lr 1 Bandaríkjunum.
♦ Farið er að gefa út tímarit, sem
Jatlar eingöngu um afrek plötusöngvar-
?lls Elvis Presley á undanförnum árum.
lað nefnist: „EIvis Monthly
♦ Benny Goodman varð 51 árs 31. maí
Slðastliðinn.
AMERÍSKAR leikfangaverksmiðjur
búa nú til hrúður, sem geta gengið, bleytt
sig á viðkvæmum stöðum og síðast, en
ekki sízt: sólbrunnið! Það gerist þannig,
að brúðurnar eru þaktar ljósnæmu plasti,
sem brúnkast smám saman og „sólbrenn-
ur“, þegar þær liafa verið nokkurn tíma
liti í sólskini, en lýsist svo aftur og öðlast
„vetrarföívann“, eftir að brúðurnar tiafa
verið klukkutíma í forsælu.
VITIÐ ÞIÐ, að upp undir helmingur-
inn af leikhússtjórum Parísar eru kon-
ur? í borginni eru samtals um 80 leik-
svið, ef með eru talin fjölleikaliús og
sönghús, en 57 leikhús í venjulegum
skilningi. Af þeim eru mn 50 venjulega
starfandi, nema um hásumarið, og' 22
þeirra lúta stjórn kvenna. Mun það algerl
einsdæmi, að svo mörgum leikhúsum
hlutfallslega sé stjórnað af konum í
nokkurri borg. En í París þykir leikhús-
stjórnin fara konunum mjög vel úr liendi.
Margar þessara kvenna eru afdankaðar
söng- eða leikkonur, og sumar þeirra
leika enn við góðan orðstír. Elzt þeirra
er frú Paule Rolle, er stjórnar Gymnasc-
leikhúsinu; hún hefur verið leikhússtjóri
í 43 ár.
EDITH PIAF, franska söngkonan, hef-
ur verið heðin að syngja í sjónvarp í
Bandaríkjunum og Kanada næsta vetur.
Hún vill fá 2 millj. dollara fyrir vikið,
en sá ljóður er á ráði hennar, að hún
hefur að undanförnu verið fárveik, og
hafa læknar harðbannað henni að syngja
framar. Því svarar Edith Piaf: „Ég get
ekki lifað án þess að syngja.“
- IANNAÐ