Samtíðin - 01.07.1958, Side 33

Samtíðin - 01.07.1958, Side 33
SAMTÍÐIN 29 Zkl EYJAFJARÐAR Vals. Ljóð og lag eftir Tólfta Septem- ber. Sungið af Hönnu Bjarnadóttur og Frosta Bjarnasyni í desemberþaetti S. K. T. í útvarpinu 1957. Til Eyjafjarðar mín liggur leið Um ljósvakans blátæra livel. Með Faxa reynist sú gata greið, því góðvættir taka honum vel. og borgina innst við þitt skaut, og borgin innst við þitt skaut, er ungur hét ég trú og tryggð og töfrandi fegurðar naut. Við lækkum flug. Af heilum hug við hyllum þróttmikil störf þess fólks, er finnur, að þörf er framtíð þjóð, sem er djörf, sem kann sín verk, er stælt og sterk, og auðni í iðgrænan völi, sem steinum breytir í höll, og elskar byggð sína og fjöll. Hver man ei fallega fjörðinn sinn °g fjöllin hans, kvöldroða glæst í*á tign og unað þar aðeins ég finn, þá er sem lians dásemd rís hæst. I*ótt mannkyn glimi við gengisfall, býr gæfan við Eyjafjörð, á meðan Súlur, Sólarfjall °g Systur þar halda vörð. „Eg sá þig meS ljómandi fallegri stúlku í gær. Er það sú tilvonandi?“ „Nei, sú núverandi.“ „Konan mín hefur fengið minni- máttarkennd. Hvað á ég að gera, til þess að hún haldist?“ Munið að tilkynna Samtíðinni tafar- laust bústaðaskipti til að forðast vanskil. Byggingarefni jafnan fyrirliggjandi Pípur Fittings Miðstöðvarofnar Handlaugar Salerni Eldhúsvaskar Baðker Kranar og stopphanar Blöndunarhanar Hurðaskrár- og húnar Lamir Læsingar á skápa HiIIuhné Smekklásar o. m. fl. ^JJeíq cji M/acjnuóáon & C.o. Hafnarstræti 19. Símar: 1-3184 og 1-7227.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.