Samtíðin - 01.07.1958, Page 35

Samtíðin - 01.07.1958, Page 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR VITRL IMVJAR BÆKUR m::;::::::::::::::; sögðij: GUNNAR GUNNARSSON: „Það er hlutverk mannsins, ef til vill hið eina, að finna ráð. Að gefast ekki upp. Að spyrna á móti broddunum, hversu hvassir sem þeir eru. Spyrna á móti broddi sjálfs dauðans, þangað til hann gangur í gegn og hæfir hjarta- stað. Þetta er hlutverk mannsins.“ B. McKENNA: „Gefðu svíni þínu og syni þínum allt, sem þau girnast, °g þú færð gott svín og slæman son.“ P. J. BAILEY: „Hið aumasta, sem hugsazt getur, er að svíkja sjálfan sig.“ J. Q. ADAMS: „Sérhver maður ætti að hafa í huga sér allstóran kirkju- Sarð til að grafa í yfirsjónir granna sinna.“ FULTON SHEEN: „Ein mesta vit- teysa, sem hugsazt getur, er að hugsa *nest um skemmtanir. Skemmtun er fullkomið aukaatriði, en skyldurækni við störf sín algert aðalatriðil Það kemur ekki til mála að hugsa til að skemmta sér, fyrr en menn hafa lok- ið miklu og góðu starfi, helzt náð heilum áfanga.“ KINVERSK SPEKI: „Ef þú vilt verða hamingjusamur í þrjá klukku- tíma, þá skaltu fá þér neðan í því. Viljirðu vera hamingjusamur í þrjá daga, þá slátraðu svíni og éttu það. Viljirðu vera hamingjsamur í þrjá mánuði, þá rjúktu til og giftu þig. En viljirðu verða hamingjusamur aila ævi, skaltu aldrei látast vera yngri en þú ert í raun og veru.“ Ágúst Sigurðsson: Islenzk-dönsk orðabók. Með málfræðiskýringum. 440 bls., íb. kr. 95.00. Anna Bjarnadóttir: Ensk lestrarbók, 2. út- gáfa. 346 bls., ib. kr. 75.00. Örn Klói: Jói og sjóræningjastrákarnir. Saga af íslenzkum útlaga- og ævintýra- dreng. 112 bls., íb. kr. 35.00. Böðvar frá Hnifsdal: Strákarnir, sem struku. Drengjasaga. 119 bls., íb. kr. 58.00. Árni Óla: Lítill smali og hundurinn hans. Drengjabók. 115 bls., íb. kr. 58.00. Guðmundur Frímann: Söngvar frá sum- arengjum. Ljóð. 110 bls., ób. kr. 60.00, íb. 80.00, 90,00. Einar Kristjánsson Freyr: Undan straumnum. Leikrit i 4 þáttum. 157 bls., ób. kr. 90.00. Kristján Albertsson: Hönd dauðans. Leik- rit í fimm þáttum. 157 bls., ób. kr. 98.00. Jakob Jóh. Smári: Við djúpar lindir. Kvæði. 163 bls., ób. kr. 70.00, íb. 105.00. Einar Benediktsson: Sýnisbók. Úrval úr ljóðum og lausu máli. Teikningar eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. 270 bls., ib. kr. 130.00. Skagfirzk ljóð eftir sextíu og átta höf- unda. 264 bls., ób. kr. 130.00, íb. 150.00. William Shakespeare: Leikrit II. bindi. Július Cæsar, Ofviðrið og Hinrik 4. Helgi Hálfdánarson þýddi. 295 bls., ób. kr. 125.00, íb. 160.00. Jónas Árnason: Veturnótta kyrrur. Frá- sagnir, svipmyndir og sögur úr lífi sjó- manna. 280 bls., ób. kr. 110.00, ib. 140.00. Pétur Jakobsson: Flugeldar I. Nokkrar ritgerðir. 160 bls., ób. kr. 60.00. Eirikur V. Albertsson: 1 hendi Guðs. Pré- dikanir. 173 bls., ib. kr. 85.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bækurnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mcst. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUN 1SAF0LDARPRENTSMIÐJU H.F. Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.