Samtíðin - 01.12.1953, Side 38
32
SAMTÍÐIN
V» QúJnwt 0%, úJhjjOúvCL J
„Segðu mér, lwað þú étur, og ég
skal segja þér, hver þú ert,“ sagði
heimspekingurinn í matsöluhúsinu.
Þú var það, að lítilsigldur maður við
næsta borð kallaði til þjónsins: „Ég
ætla annars að hætta við að fá
rækjusalatið
Það er miklu slajnsamlegra að
hlæja að bröndurunum sínum, þótt
þeir séu ekki allir jafn fgndnir, held-
ur en að skilja ekki fgndnina í þeim■
Hún: „Ertu viss um, að þú sért
hamingjusamur gfir því að vera
giftur mér?“
Hann: „Já, því nú get ég verið i
friði í golfinu eftir vinnu á daginn
og svo á fundum á kvöldin.“
Sonur einn í háslcóla erlendis var
alltaf að senda móður sinni sundur-
liðaða reikninga gfir egðslu sína og
biðja um meiri peninga. Konuaum-
inginn hafði orð á því, að piltur-
inn væri sér æði dgr í rekstri og
bætti við: „Og það allra kostnaðar-
samasta virðast þessir útlendingar
vera, sem hann umgengst. Hérna
stendur nú t. d.: Tveir skotar — 300
krónur.“
Einræði er þar, sem þér er reist
minnismerki í dag og þii ert drepinn
hjá því á morgun.
LEWIS LVE
(VÍTISSÓDI)
48 dósir
í kassa
Fyrirliggjandi:
H. Úlafsson & Bernhöft
Æíldltuiafa
Niðursuðuvörur:
Grœnar baunir
Gulrœtur
Blandað grænmeti
Kindakœfa
Jarðarberjasulta
Blönduð ávaxtasulta
Rœkjur
Söluumboð:
Daníel Ólafsson & Co. h.f.
Símar 5124 og 6288.
BORÐIÐ F I S K OG SPARIÐ
FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)