Samtíðin - 01.04.1947, Page 33
SAMTÍÐIN
29
„Ekki er nú laust við það?“ anz-
aði læknirinn mæðulegur á svipinn:
„En er hún ekki sjúklingur hér
og undir yðar umsjá?“
„Nei, hún er hvorki sjúklingur né
undir minni stjórn. Þetta er nefni-
lega--------konan min.“
J^MERlSKUR rithöfundur, sem ný-
lega hafði sent frá sér fyrstu bók
sína, fékk bréf frá kvikmyndatöku-
félagi. Ofsakátur tók hann að lesa
bréfið, þvi að hann bjóst við, að
nú væri félagið að fara þess á leit
að fá að kvikmynda söguna. En bréf-
ið var á þessa leið: „Höfum séð mynd
af yður aftan á kápunni á bókinni
yðar. Munduð þér vilja reyna að
leika smáhlutverk i kvikmynd, sem
við höfum í smíðum?“
Svör
við spurningunum á bls. 4.
1- Steingrímur Thorsteinsson.
2. Finnar og Ungverjar.
3. Innrás Bandamanna í Norður-
Frakkland, milli Le Havre og
•Cherbourg-skaga.
4. 258 milljarðar dollara.
5. „Queen Elizabeth" um 85.000
B.R.T., „Normandie“ 83.423 B.
R.T. og „Queen Mary“ 81.235
B.R.T. ^
Leitið upplýsinga um
vátryggingu hjá:
Nordisk Brandforsikring A/S.
Aðaluimboð á Islandi, Vesturgötu 7.
Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013.
Gluggar
Hurðir
Og
allt
til
húsa
Magnús Jónsson
Trésmiðja
Vatnsstíg 10. Reykjavik.
Sími 3593. Pósthólf 102.
ÞJÓÐFRÆG
VÖRLIVIERKI:
•
Tip Top-þvottaduft
Mána-stangasápa
Paloma —
óviðjafnanleg handsápa.