Samtíðin - 01.04.1947, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.04.1947, Blaðsíða 36
32 SAMTlÐIN Vé QúMjoua, oq, níbjjcúvcu J „Konan mín vildi endilega vera á Seyðisfirði í síðasta sumarleyfinu mínu, en ég vildi heldur vera á Ak- ureyri“. „Hvar hélduð þið svo til á Seyðis- firði?“ Innbrotsþjófurinn (stendur með tækin hjá stórum peningaslcáp, tek- ur hendinni um höfuðið og stynur): „Svei mér, ef ég held, að andinn ætli að koma yfir mig i lcvöld!“ Eiginmaðurinn kemur atdrei þessu vant drukkinn heim seint um kvöld haustið 19b6. Kona hans tek- ur á móti honum með þessum orð- um: „Ef þetta væri nú í fyrsta skipt- ið, sem þú kæmir heim svona á þig kominn, Guðmundur, þá væri það nú sök sér, en þú komst líka heim drukkinn 17. nóvember 1915. „Heimurinn er eins og vitfirringa- hæli,“ sagði maður nokkur, sem átti örðugt með að láta sér lynda við fólk. „Satt er það,“ sagði annar, sem kunni listina að umgangast aðra, svo að vel færi; „þess vegna verð- ur maður að fara með svo marga, rétt eins og þeir væru sjúklingar.“ Happdrætti Háskóla Islands. Happdrættið býður yður tækifæri til fjárhagslegs vinnings, um leið og þér styðjið og eflið æðstu menntastofnun þjóðar- innar. iátii ekki kapp út kehífi Aleppa! Gerizt áskrifendur að ritsafni ungu skáldanna: NÝJUM PENNUM. HELGAFELL.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.